Bókafólk með hjartað í buxunum Jakob Bjarnar skrifar 11. september 2018 10:09 Egill Örn vill spara yfirlýsingarnar þar til ríkisstjórnin sýnir spilin en viðurkennir að hann er verulega áhyggjufullur vegna þessarar óvæntu vendingar. Útgefendur og þeir sem starfa að útgáfu bóka er furðulostið vegna óvæntrar stefnubreytingar sem orðið hefur í málum þeirra. Við kynningu á næstu fjárlögum kom í ljós að loforð um niðurfellingu virðisaukaskatts er að engu orðið en hins vegar er talað um beinan styrk til útgáfunnar.Verulegar áhyggjur meðal þeirra í bókaútgáfu Egill Örn Jóhannsson er framkvæmdastjóri Forlagsins, stærstu bókaútgáfu landsins og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Sem slíkur var hann í stöðugu sambandi við stjórnvöld og þá einkum Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Sem hafði uppi fróm orð um aðgerðir í þágu bókaútgáfu. Bókafólk fagnaði innilega þegar þetta lá fyrir og talaði formaðurinn þá um stórkostleg tíðindi. Og beindi bljúgum þökkum til Lilju: „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Egill Örn játar fúslega að hann, og aðrir þeir sem starfa að bókaútgáfu, séu hreinlega með hjartað í buxunum vegna hinna óvæntu tíðinda nú í morgun. Fram hefur komið að bókaútgáfa á mjög undir högg að sækja og sáu margir niðurfellingu virðisaukaskatts sem svo að greininni væri þar með komið fyrir vind.Horfið frá því sem kveðið er á um í stjórnarsáttmála „Nú stendur í fjárlögum að hætt hafi verið við niðurfellingu virðisaukaskatts en í staðinn verði tekinn upp beinn stuðningur við bókaútgefendur. Hvað felst í því veit ég ekki en geng út frá því að það verður ekki lakara en yrði með afnámi virðisaukaskatts. Allt annað yrði reiðarslag fyrir greinina.Nú býð ég spenntur eftir því að ríkisstjórnin sýni á þau spil sem ég geri ráð fyrir að verði á næstu klukkutímum eða dögum, segir Egill áhyggjufullur. Spurður um hvort þetta megi ekki heita svik við loforðum af hálfum menntamálaráðherra segir hann: „Það stendur beinlínis í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að byrjað yrði á að afnema virðisaukaskatt á bókum. Nú er ljóst að um stefnubreytingu er að ræða. Hvað það felur nákvæmlega í sér veit ég ekki en ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn þar til ríkisstjórnin sýnir á spilin.“Bíður milli vonar og ótta þess að ríkisstjórnin sýni spilin Egill Örn vill ekki gefa mikið fyrir það hvort það að horfið hafi verið frá afnámi virðisaukaskatt, sem er almenn aðgerð, og litið til beinna styrkja feli ekki í sér aukin ríkisafskipti af bókaútgáfu. „Nei, það myndi ég kalla með öðrum hætti, önnur aðkoma ríkisins við að rétta hag greinarinnar. En, eins og ég segi, hver nákvæmlega þessi beini stuðningur verður á eftir að koma í ljós. Já, ég er með hjartað í buxunum en það skýrist væntanlega á allra næstu dögum hvað felst í þessari stefnubreytingu,“ segir Egill Örn sem vill spara yfirlýsingarnar þar til það liggur fyrir. Fjárlagafrumvarp 2019 Menning Tengdar fréttir Bókaútgáfa á bjargbrúninni Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason. 19. október 2017 10:51 Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. 14. september 2017 12:53 Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30. nóvember 2017 13:09 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Útgefendur og þeir sem starfa að útgáfu bóka er furðulostið vegna óvæntrar stefnubreytingar sem orðið hefur í málum þeirra. Við kynningu á næstu fjárlögum kom í ljós að loforð um niðurfellingu virðisaukaskatts er að engu orðið en hins vegar er talað um beinan styrk til útgáfunnar.Verulegar áhyggjur meðal þeirra í bókaútgáfu Egill Örn Jóhannsson er framkvæmdastjóri Forlagsins, stærstu bókaútgáfu landsins og fyrrverandi formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Sem slíkur var hann í stöðugu sambandi við stjórnvöld og þá einkum Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Sem hafði uppi fróm orð um aðgerðir í þágu bókaútgáfu. Bókafólk fagnaði innilega þegar þetta lá fyrir og talaði formaðurinn þá um stórkostleg tíðindi. Og beindi bljúgum þökkum til Lilju: „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Egill Örn játar fúslega að hann, og aðrir þeir sem starfa að bókaútgáfu, séu hreinlega með hjartað í buxunum vegna hinna óvæntu tíðinda nú í morgun. Fram hefur komið að bókaútgáfa á mjög undir högg að sækja og sáu margir niðurfellingu virðisaukaskatts sem svo að greininni væri þar með komið fyrir vind.Horfið frá því sem kveðið er á um í stjórnarsáttmála „Nú stendur í fjárlögum að hætt hafi verið við niðurfellingu virðisaukaskatts en í staðinn verði tekinn upp beinn stuðningur við bókaútgefendur. Hvað felst í því veit ég ekki en geng út frá því að það verður ekki lakara en yrði með afnámi virðisaukaskatts. Allt annað yrði reiðarslag fyrir greinina.Nú býð ég spenntur eftir því að ríkisstjórnin sýni á þau spil sem ég geri ráð fyrir að verði á næstu klukkutímum eða dögum, segir Egill áhyggjufullur. Spurður um hvort þetta megi ekki heita svik við loforðum af hálfum menntamálaráðherra segir hann: „Það stendur beinlínis í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að byrjað yrði á að afnema virðisaukaskatt á bókum. Nú er ljóst að um stefnubreytingu er að ræða. Hvað það felur nákvæmlega í sér veit ég ekki en ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn þar til ríkisstjórnin sýnir á spilin.“Bíður milli vonar og ótta þess að ríkisstjórnin sýni spilin Egill Örn vill ekki gefa mikið fyrir það hvort það að horfið hafi verið frá afnámi virðisaukaskatt, sem er almenn aðgerð, og litið til beinna styrkja feli ekki í sér aukin ríkisafskipti af bókaútgáfu. „Nei, það myndi ég kalla með öðrum hætti, önnur aðkoma ríkisins við að rétta hag greinarinnar. En, eins og ég segi, hver nákvæmlega þessi beini stuðningur verður á eftir að koma í ljós. Já, ég er með hjartað í buxunum en það skýrist væntanlega á allra næstu dögum hvað felst í þessari stefnubreytingu,“ segir Egill Örn sem vill spara yfirlýsingarnar þar til það liggur fyrir.
Fjárlagafrumvarp 2019 Menning Tengdar fréttir Bókaútgáfa á bjargbrúninni Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason. 19. október 2017 10:51 Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. 14. september 2017 12:53 Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30. nóvember 2017 13:09 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Bókaútgáfa á bjargbrúninni Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason. 19. október 2017 10:51
Lilja Alfreðs og Framsókn slá í gegn meðal bókafólks Menningargeirinn í skýjunum með fyrirhugað frumvarp Lilju um afnám virðisaukaskatts á bækur. 14. september 2017 12:53
Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30. nóvember 2017 13:09