Segir engar viðræður hjá Íslandsbanka og WOW Air Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2018 16:11 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka fyrir að hafa átt í viðræðum við WOW Air. Vísir Bankastjóri Íslandsbanka hefur ekki átt í neinum viðræðum við WOW Air. Greint var frá því í Fréttablaðinu í morgun að stjórnendur og ráðgjafar WOW Air hefðu rætt við forsvarsmenn Íslandsbanka, Arion og Landsbankans um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins. Vísir náði tali af Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, sem neitaði að hafa átt í viðræðum við WOW Air. Þegar rætt var við Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka, segir hún bankann ekki hafa tekið þátt í neinum viðræðum. Spurð hvort Íslandsbanki hefði rætt við aðra banka um hugsanlega aðkomu að fjármögnun að WOW Air sagðist hún hvorki geta staðfest það né neitað. Ekki hefur náðst í bankastjóra Arion eða Landsbankans en fjölmiðlafulltrúar þeirra banka hafa varist fregna í dag.Vinna flugfélagsins WOW Air við skuldabréfaútboð er í fullum gangi. Skúli Mogensen sagði í samtali við Bloomberg í síðustu viku að tíðinda af útboðinu væri að vænta öðru hvoru megin við helgina. Í svari WOW við fyrirspurn Vísis í gær sagðist Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins, geta skýrt nánar frá því í vikulok.Skúli Mogesen frá borðaklippingu við upphaf áætlunarflugs Wow Air til Miami.WOWFréttablaðið sagði WOW Air skoða þann möguleika af alvöru að leita liðsinnis bankanna til að tryggja að lágmarksstærð yfirstandandi skuldabréfaútboðs félagsins, sem er jafnvirði um 5,5 milljarða króna, verði náð. Landsbankinn og Íslandsbanki eru í eigu íslenska ríkisins en rætt hefur verið um aðkomu ríkisins vegna rekstrarvanda WOW Air.Greint var frá því í júlí síðastliðnum að fjögur ráðuneyti hefðu unnið að viðbragðsáætlun vegna hugsanlegra áfalla í rekstri mikilvægra atvinnufyrirtækja sem gætu kallað á viðbrögð af hálfu stjórnvalda. Sú vinna stendur enn yfir.Morgunblaðið greindi frá því í gær að stjórnvöld hefðu fundað um liðna helgi vegna málefna flugfélagsins WOW air. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra iðnaðar- og ferðamála, sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 á mánudag að það væru engin sérstök tíðindi þó að hópurinn hefði komið saman til fundar um liðna helgi. Bætti hún við að það standi ekki til að ríkið hlaupi undir bagga með WOW Air. Þórdís vinnu stjórnvalda ekki einblína á ytri aðstæður nú heldur sé horft til framtíðar varðandi mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir Ísland. WOW Air Tengdar fréttir Segir erfiða daga krónunnar mögulega vegna WOW Air Krónan hefur lækkað á hverjum einasta degi frá mánaðamótum en veikingin nemur 5,3 prósentum gagnvart evru. 11. september 2018 16:05 Tíðinda að vænta frá WOW Air í vikulok Vinna flugfélagsins WOW Air við skuldabréfaútboð er í fullum gangi. Forsvarsmenn félagsins vænta þess að geta skýrt nánar frá því í vikulok. 11. september 2018 10:57 Telur ólíklegt að viðskipti með Icelandair verði stöðvuð vegna WOW Í mjög sérstökum tilvikum hafa viðskipti verið stöðvuð í skamman tíma og nefnir forstjóri Kauphallarinnar sem dæmi dagana eftir efnahagshrunið árið 2008 12. september 2018 13:05 Biðla til bankanna Stjórnendur og ráðgjafar WOW air ræða nú við forsvarsmenn stóru bankanna þriggja um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. september 2018 08:18 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka hefur ekki átt í neinum viðræðum við WOW Air. Greint var frá því í Fréttablaðinu í morgun að stjórnendur og ráðgjafar WOW Air hefðu rætt við forsvarsmenn Íslandsbanka, Arion og Landsbankans um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins. Vísir náði tali af Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, sem neitaði að hafa átt í viðræðum við WOW Air. Þegar rætt var við Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka, segir hún bankann ekki hafa tekið þátt í neinum viðræðum. Spurð hvort Íslandsbanki hefði rætt við aðra banka um hugsanlega aðkomu að fjármögnun að WOW Air sagðist hún hvorki geta staðfest það né neitað. Ekki hefur náðst í bankastjóra Arion eða Landsbankans en fjölmiðlafulltrúar þeirra banka hafa varist fregna í dag.Vinna flugfélagsins WOW Air við skuldabréfaútboð er í fullum gangi. Skúli Mogensen sagði í samtali við Bloomberg í síðustu viku að tíðinda af útboðinu væri að vænta öðru hvoru megin við helgina. Í svari WOW við fyrirspurn Vísis í gær sagðist Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins, geta skýrt nánar frá því í vikulok.Skúli Mogesen frá borðaklippingu við upphaf áætlunarflugs Wow Air til Miami.WOWFréttablaðið sagði WOW Air skoða þann möguleika af alvöru að leita liðsinnis bankanna til að tryggja að lágmarksstærð yfirstandandi skuldabréfaútboðs félagsins, sem er jafnvirði um 5,5 milljarða króna, verði náð. Landsbankinn og Íslandsbanki eru í eigu íslenska ríkisins en rætt hefur verið um aðkomu ríkisins vegna rekstrarvanda WOW Air.Greint var frá því í júlí síðastliðnum að fjögur ráðuneyti hefðu unnið að viðbragðsáætlun vegna hugsanlegra áfalla í rekstri mikilvægra atvinnufyrirtækja sem gætu kallað á viðbrögð af hálfu stjórnvalda. Sú vinna stendur enn yfir.Morgunblaðið greindi frá því í gær að stjórnvöld hefðu fundað um liðna helgi vegna málefna flugfélagsins WOW air. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra iðnaðar- og ferðamála, sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 á mánudag að það væru engin sérstök tíðindi þó að hópurinn hefði komið saman til fundar um liðna helgi. Bætti hún við að það standi ekki til að ríkið hlaupi undir bagga með WOW Air. Þórdís vinnu stjórnvalda ekki einblína á ytri aðstæður nú heldur sé horft til framtíðar varðandi mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir Ísland.
WOW Air Tengdar fréttir Segir erfiða daga krónunnar mögulega vegna WOW Air Krónan hefur lækkað á hverjum einasta degi frá mánaðamótum en veikingin nemur 5,3 prósentum gagnvart evru. 11. september 2018 16:05 Tíðinda að vænta frá WOW Air í vikulok Vinna flugfélagsins WOW Air við skuldabréfaútboð er í fullum gangi. Forsvarsmenn félagsins vænta þess að geta skýrt nánar frá því í vikulok. 11. september 2018 10:57 Telur ólíklegt að viðskipti með Icelandair verði stöðvuð vegna WOW Í mjög sérstökum tilvikum hafa viðskipti verið stöðvuð í skamman tíma og nefnir forstjóri Kauphallarinnar sem dæmi dagana eftir efnahagshrunið árið 2008 12. september 2018 13:05 Biðla til bankanna Stjórnendur og ráðgjafar WOW air ræða nú við forsvarsmenn stóru bankanna þriggja um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. september 2018 08:18 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Segir erfiða daga krónunnar mögulega vegna WOW Air Krónan hefur lækkað á hverjum einasta degi frá mánaðamótum en veikingin nemur 5,3 prósentum gagnvart evru. 11. september 2018 16:05
Tíðinda að vænta frá WOW Air í vikulok Vinna flugfélagsins WOW Air við skuldabréfaútboð er í fullum gangi. Forsvarsmenn félagsins vænta þess að geta skýrt nánar frá því í vikulok. 11. september 2018 10:57
Telur ólíklegt að viðskipti með Icelandair verði stöðvuð vegna WOW Í mjög sérstökum tilvikum hafa viðskipti verið stöðvuð í skamman tíma og nefnir forstjóri Kauphallarinnar sem dæmi dagana eftir efnahagshrunið árið 2008 12. september 2018 13:05
Biðla til bankanna Stjórnendur og ráðgjafar WOW air ræða nú við forsvarsmenn stóru bankanna þriggja um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. september 2018 08:18