Collin Pryor í íslenska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2018 11:30 Collin Anthony Pryor er orðinn íslenskur landsliðsmaður. vísir Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið hópinn sem mætir Portúgal í forkeppni EM 2021 ytra á sunnudagin. Collin Pryor, leikmaður Stjörnunnar, er í hópnum en hann spilaði sína fyrstu landsleiki á dögunum þegar að íslenska liðið vann Noreg tvívegis í vináttuleikjum. Pryor sem er frá Bandaríkjunum, kom til Íslands árið 2014 til að spila með FSu á Selfossi. Hann gekk í raðir Fjölnis árið 2016 en var svo fenginn til Stjörnunnar í Domino´s-deildinni fyrir síðustu leiktíð. Þessi öflugi kraftframherji fékk íslenskt ríkisfang á þessu ári og er því augljóslega löglegur með íslenska landsliðinu en hann og Danero Thomas, leikmaður Tindatóls, voru báðir í hópnum gegn Noregi á dögunum. Pryor er ekki eini leikmaðurinn í hópnum sem er að fara að spila sinn fyrsta mótsleik á vegum FIBA því Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson er einnig í hópnum. Hann spilaði sömuleiðis á móti Noregi. Íslenska liðið verður án Hauks Helga pálssonar sem er meiddur en það kom í ljós rétt áður en að hann átti að leggja af stað til Íslands. Mikill missir fyrir Ísland. Þá er Jón Arnór Stefánsson einnig meiddur en vonast er til að þeir spili báðir næstu leiki í lok nóvember.Landsliðshópurinn sem mætir Portúgal: Collin Proyr, Stjörnunni Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Kári Jónsson, Barcelona Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Elvar Már Friðriksson, Denain Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Kristinn Pálsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Alba Berlín Kristófer Acox, Denain Ólafur Ólafsson, Grindavík Hjálmar Stefánsson, Haukar Tryggvi Hlinason, Monbus Obradorio Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið hópinn sem mætir Portúgal í forkeppni EM 2021 ytra á sunnudagin. Collin Pryor, leikmaður Stjörnunnar, er í hópnum en hann spilaði sína fyrstu landsleiki á dögunum þegar að íslenska liðið vann Noreg tvívegis í vináttuleikjum. Pryor sem er frá Bandaríkjunum, kom til Íslands árið 2014 til að spila með FSu á Selfossi. Hann gekk í raðir Fjölnis árið 2016 en var svo fenginn til Stjörnunnar í Domino´s-deildinni fyrir síðustu leiktíð. Þessi öflugi kraftframherji fékk íslenskt ríkisfang á þessu ári og er því augljóslega löglegur með íslenska landsliðinu en hann og Danero Thomas, leikmaður Tindatóls, voru báðir í hópnum gegn Noregi á dögunum. Pryor er ekki eini leikmaðurinn í hópnum sem er að fara að spila sinn fyrsta mótsleik á vegum FIBA því Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson er einnig í hópnum. Hann spilaði sömuleiðis á móti Noregi. Íslenska liðið verður án Hauks Helga pálssonar sem er meiddur en það kom í ljós rétt áður en að hann átti að leggja af stað til Íslands. Mikill missir fyrir Ísland. Þá er Jón Arnór Stefánsson einnig meiddur en vonast er til að þeir spili báðir næstu leiki í lok nóvember.Landsliðshópurinn sem mætir Portúgal: Collin Proyr, Stjörnunni Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Kári Jónsson, Barcelona Hlynur Bæringsson, Stjörnunni Elvar Már Friðriksson, Denain Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Kristinn Pálsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Alba Berlín Kristófer Acox, Denain Ólafur Ólafsson, Grindavík Hjálmar Stefánsson, Haukar Tryggvi Hlinason, Monbus Obradorio
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira