Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2018 08:44 Pjotr Verzilov var einn þeirra sem ruddist inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM í fótbolta var spilaður í Moskvu í sumar. Vísir/Getty Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot og einn ábyrgðarmanna fréttasíðunnar Mediazona, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. Guardian greinir frá þessu. Samkvæmt upplýsingum fréttasíðunnar Meduza á hann að hafa misst sjónina og talgetu og telja vinir Verzilov að eitrað hafi verið fyrir honum. Veronika Nikulsjina, kærasta Verzilov og sömuleiðis liðsmaður Pussy Riot, segir að læknar hafi ekki verið með nein skýr svör hvað hafi gerst, en að Verzilov hafi verið fluttur í skyndi á eiturefnadeild sjúkrahúss í höfuðborginni. „Læknirinn sagði bara að ástand hans væri alvarlegt, en að vísbendingar séu um betri líðan og að hann sýni nú viðbrögð þegar hann heyrir nafn sitt,“ segir Nikulsjina. Ruddust inn á völlinn Nikulsjina og Verzilov voru í hópi fjögurra sem voru handtekin eftir að hafa ruðst inn á völlinn þegar úrslitaleikur Frakka og Króata var spilaður á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi í sumar. Fjórmenningunum var sleppt úr fangelsi í lok júlí, þegar þau höfðu afplánað hálfs mánaða dóm fyrir uppátækið. Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. 15. júlí 2018 16:59 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot og einn ábyrgðarmanna fréttasíðunnar Mediazona, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. Guardian greinir frá þessu. Samkvæmt upplýsingum fréttasíðunnar Meduza á hann að hafa misst sjónina og talgetu og telja vinir Verzilov að eitrað hafi verið fyrir honum. Veronika Nikulsjina, kærasta Verzilov og sömuleiðis liðsmaður Pussy Riot, segir að læknar hafi ekki verið með nein skýr svör hvað hafi gerst, en að Verzilov hafi verið fluttur í skyndi á eiturefnadeild sjúkrahúss í höfuðborginni. „Læknirinn sagði bara að ástand hans væri alvarlegt, en að vísbendingar séu um betri líðan og að hann sýni nú viðbrögð þegar hann heyrir nafn sitt,“ segir Nikulsjina. Ruddust inn á völlinn Nikulsjina og Verzilov voru í hópi fjögurra sem voru handtekin eftir að hafa ruðst inn á völlinn þegar úrslitaleikur Frakka og Króata var spilaður á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi í sumar. Fjórmenningunum var sleppt úr fangelsi í lok júlí, þegar þau höfðu afplánað hálfs mánaða dóm fyrir uppátækið.
Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. 15. júlí 2018 16:59 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. 15. júlí 2018 16:59
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43