Innlent

Í beinni: Endurupptaka Guðmundar- og Geirfinnsmála heldur áfram

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Dómarar í Hæstarétti Íslands við upphaf málflutnings í gær.
Dómarar í Hæstarétti Íslands við upphaf málflutnings í gær. Vísir/Vilhelm
Málflutningur í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála heldur áfram í dag. Þinghald hefst klukkan 9. Í dag taka til máls þeir Guðjón Ólafur Jónsson, verjandi Alberts Klahn Skaftasonar og Jón Magnússon, verjandi Tryggva Rúnars Leifssonar. 

Þeir fá báðir 60 mínútur til að gera grein fyrir máli sínu. Að því loknu er gert ráð fyrir andsvörum. 

Hægt er að fylgjast með framgangi mála í dómsal í beinni textalýsingu hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×