Fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum staðfest í Landsrétti Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 17:39 Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um gróf kynferðisbrot á börnum. Vísir/ernir Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni á fertugsaldri, Eldin Soko, fyrir að nauðga konu á Akranesi í júlí í fyrra. Þá var Soko gert að greiða þolandanum 1,5 milljónir króna í miskabætur. Soko, sem er makedónskur ríkisborgari, nauðgaði konunni á Írskum dögum á Akranesi, aðfararnótt 1. júlí 2017. Var honum gefið að sök að hafa samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja og að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart henni, sem ekki gat veitt honum mótspyrnu vegna ölvunarástands. Í dómi héraðsdóms segir jafnframt að Soko hafi fundið konuna ælandi og liggjandi á innkeyrslu við heimili hans og tekið hana inn í húsið. Hann hafi klætt stúlkuna úr öllum fötunum og nauðgað henni. Soko hefur sætt farbanni á meðan málið var til meðferðar. Hann krafðist sýknu fyrir Landsrétti auk þess sem hann krafðist þess að einkaréttarkröfu verði vísað frá. Eins og áður sagði var dómur héraðsdóms yfir Soko staðfestur. Honum var einnig gert að greiða tæpar þrjár milljónir króna í málskostnað. Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum á Akranesi Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 15. janúar 2018 15:59 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni á fertugsaldri, Eldin Soko, fyrir að nauðga konu á Akranesi í júlí í fyrra. Þá var Soko gert að greiða þolandanum 1,5 milljónir króna í miskabætur. Soko, sem er makedónskur ríkisborgari, nauðgaði konunni á Írskum dögum á Akranesi, aðfararnótt 1. júlí 2017. Var honum gefið að sök að hafa samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja og að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart henni, sem ekki gat veitt honum mótspyrnu vegna ölvunarástands. Í dómi héraðsdóms segir jafnframt að Soko hafi fundið konuna ælandi og liggjandi á innkeyrslu við heimili hans og tekið hana inn í húsið. Hann hafi klætt stúlkuna úr öllum fötunum og nauðgað henni. Soko hefur sætt farbanni á meðan málið var til meðferðar. Hann krafðist sýknu fyrir Landsrétti auk þess sem hann krafðist þess að einkaréttarkröfu verði vísað frá. Eins og áður sagði var dómur héraðsdóms yfir Soko staðfestur. Honum var einnig gert að greiða tæpar þrjár milljónir króna í málskostnað.
Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum á Akranesi Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 15. janúar 2018 15:59 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum á Akranesi Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 15. janúar 2018 15:59