Fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum staðfest í Landsrétti Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 17:39 Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um gróf kynferðisbrot á börnum. Vísir/ernir Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni á fertugsaldri, Eldin Soko, fyrir að nauðga konu á Akranesi í júlí í fyrra. Þá var Soko gert að greiða þolandanum 1,5 milljónir króna í miskabætur. Soko, sem er makedónskur ríkisborgari, nauðgaði konunni á Írskum dögum á Akranesi, aðfararnótt 1. júlí 2017. Var honum gefið að sök að hafa samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja og að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart henni, sem ekki gat veitt honum mótspyrnu vegna ölvunarástands. Í dómi héraðsdóms segir jafnframt að Soko hafi fundið konuna ælandi og liggjandi á innkeyrslu við heimili hans og tekið hana inn í húsið. Hann hafi klætt stúlkuna úr öllum fötunum og nauðgað henni. Soko hefur sætt farbanni á meðan málið var til meðferðar. Hann krafðist sýknu fyrir Landsrétti auk þess sem hann krafðist þess að einkaréttarkröfu verði vísað frá. Eins og áður sagði var dómur héraðsdóms yfir Soko staðfestur. Honum var einnig gert að greiða tæpar þrjár milljónir króna í málskostnað. Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum á Akranesi Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 15. janúar 2018 15:59 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni á fertugsaldri, Eldin Soko, fyrir að nauðga konu á Akranesi í júlí í fyrra. Þá var Soko gert að greiða þolandanum 1,5 milljónir króna í miskabætur. Soko, sem er makedónskur ríkisborgari, nauðgaði konunni á Írskum dögum á Akranesi, aðfararnótt 1. júlí 2017. Var honum gefið að sök að hafa samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja og að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart henni, sem ekki gat veitt honum mótspyrnu vegna ölvunarástands. Í dómi héraðsdóms segir jafnframt að Soko hafi fundið konuna ælandi og liggjandi á innkeyrslu við heimili hans og tekið hana inn í húsið. Hann hafi klætt stúlkuna úr öllum fötunum og nauðgað henni. Soko hefur sætt farbanni á meðan málið var til meðferðar. Hann krafðist sýknu fyrir Landsrétti auk þess sem hann krafðist þess að einkaréttarkröfu verði vísað frá. Eins og áður sagði var dómur héraðsdóms yfir Soko staðfestur. Honum var einnig gert að greiða tæpar þrjár milljónir króna í málskostnað.
Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum á Akranesi Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 15. janúar 2018 15:59 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum á Akranesi Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt þrítugan karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 15. janúar 2018 15:59