Bera fullt traust til forstjóra Orkuveitunnar Höskuldur Kári Schram skrifar 14. september 2018 18:45 Boðað var tilaukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag. Vísir Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR. Bjarna Má Júlíussyni framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur var sagt upp störfum á miðvikudag en ástæðan er sögð vera óviðeigandi hegðun og framkoma í garð kvenkyns starfsmanna. Bjarni hefur þegar látið af störfum. Boðað var tilaukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag vegna málsins en Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR segist líta málið alvarlegum augum. „Stjórn Orku náttúrunnar virðist hafa brugðist hratt við. Auðvitað var málið alvarlegt en við teljum að þau hafi brugðist við á viðeigandi hátt,“ segir Brynhildur. Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur hefur einnig verið gagnrýndur í málinu en Brynhildur segir að hann njóti stuðnings stjórnar OR. Hún segir að málið sé nú aftur komið á borð stjórnar Orku náttúrunnar sem muni ákveða næstu skref. Hún segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra hafi ekki verið boðleg. „Það er einfaldlega þannig að svona hegðun er ekki liðin,“ segir Brynhildur. Tengdar fréttir Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39 Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR. Bjarna Má Júlíussyni framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur var sagt upp störfum á miðvikudag en ástæðan er sögð vera óviðeigandi hegðun og framkoma í garð kvenkyns starfsmanna. Bjarni hefur þegar látið af störfum. Boðað var tilaukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag vegna málsins en Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR segist líta málið alvarlegum augum. „Stjórn Orku náttúrunnar virðist hafa brugðist hratt við. Auðvitað var málið alvarlegt en við teljum að þau hafi brugðist við á viðeigandi hátt,“ segir Brynhildur. Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur hefur einnig verið gagnrýndur í málinu en Brynhildur segir að hann njóti stuðnings stjórnar OR. Hún segir að málið sé nú aftur komið á borð stjórnar Orku náttúrunnar sem muni ákveða næstu skref. Hún segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra hafi ekki verið boðleg. „Það er einfaldlega þannig að svona hegðun er ekki liðin,“ segir Brynhildur.
Tengdar fréttir Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39 Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39
Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00
Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10