Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma Smári Jökull Jónsson á Grindavíkurvelli skrifar 16. september 2018 16:30 Ólafur Páll var ánægður með sína menn í dag. vísir/bára „Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki núna sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. „Það var kannski ekki liðsræðan en við gerðum það sem við ætluðum okkur að gera, að setja pressu á þá í byrjun. Við vorum klaufar að skora ekki fleiri mörk og við héldum þeim inni í leiknum. Við áttum að skora tvö mörk í viðbót sem við gerðum ekki og þar af leiðandi var þetta spennandi í lokin.“ Fyrsta pressa Fjölnismanna gekk vel í dag og Grindvíkingum gekk illa að spila boltanum út úr vörninni. „Við vissum að þeir vilja spila fótbolta út frá öftustu mönnum. Við fundum leiðir til að vinna boltann hátt uppi á vellinum og það gekk eitthvað aðeins. Við komum þeim kannski pínu á óvart með því,“ bætti Ólafur Páll við. Fyrir leikinn voru Fjölnismenn 5 stigum frá öruggu sæti í deildinni en nálguðust Víkinga með sigrinum í dag. „Það var lífsnauðsynlegt að ná í sigur og það hefði verið mjög þungt að fara héðan með ekki neitt eða eitt stig.“ Það kom eilítið á óvart að Birnir Snær Ingason byrjaði á bekknum hjá Fjölnismönnum í dag en hann er af mörgum talinn besti maður liðsins. „Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel upp á síðkastið að mínu mati og það er ástæðan fyrir því að hann er á bekknum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
„Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki núna sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. „Það var kannski ekki liðsræðan en við gerðum það sem við ætluðum okkur að gera, að setja pressu á þá í byrjun. Við vorum klaufar að skora ekki fleiri mörk og við héldum þeim inni í leiknum. Við áttum að skora tvö mörk í viðbót sem við gerðum ekki og þar af leiðandi var þetta spennandi í lokin.“ Fyrsta pressa Fjölnismanna gekk vel í dag og Grindvíkingum gekk illa að spila boltanum út úr vörninni. „Við vissum að þeir vilja spila fótbolta út frá öftustu mönnum. Við fundum leiðir til að vinna boltann hátt uppi á vellinum og það gekk eitthvað aðeins. Við komum þeim kannski pínu á óvart með því,“ bætti Ólafur Páll við. Fyrir leikinn voru Fjölnismenn 5 stigum frá öruggu sæti í deildinni en nálguðust Víkinga með sigrinum í dag. „Það var lífsnauðsynlegt að ná í sigur og það hefði verið mjög þungt að fara héðan með ekki neitt eða eitt stig.“ Það kom eilítið á óvart að Birnir Snær Ingason byrjaði á bekknum hjá Fjölnismönnum í dag en hann er af mörgum talinn besti maður liðsins. „Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel upp á síðkastið að mínu mati og það er ástæðan fyrir því að hann er á bekknum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann