Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2018 17:13 Úr leik hjá Völsungi fyrr í sumar. hafþór hreiðarsson/640.is Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungar og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum leikinn en leikmaður Völsungs var ranglega vikið af velli þegar í uppbótartíma var komið. Völsungur hefur gengið hart á eftir svörum frá KSÍ og mikill hiti hefur verið í málinu. Nú er kominn niðurstaða og verður spilað aftur. „Leikur Hugins Seyðisfirði og Völsungs Húsavík í 2. deild sem leikin var 17. ágúst 2018 á Seyðisfjarðarvelli er ógildur og skal endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli,” segir í dómunm sem má lesa hér. Auk þess að birta dóminn á vef KSÍ birta þeir yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir samskipti sín og Völsungs en eins og áður segir hefur verið mikill hiti í samskiptum félaganna. „Óumdeilt er að dómari leiksins gerði mistök þegar leikmanni Völsungs var sýnt rautt spjald í umræddum leik,” segir meðal annars í yfirlýsingunni og neðar í henni má einnig sjá: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir eru hins vegar alvarlegar - engu máli skiptir hverjum slíkri ásökun er beint að.” Þetta setur Völsung í þá stöðu að þeir geti enn komist upp í Inkasso-deildina. Vinni þeir leikinn gegn Huginn, sem ekki er kominn dagsetning á, fara þeir í 40 stig. Afturelding er í efsta sætinu með 42 stig, Grótta í öðru sætinu með jafn mörg stig og Vestri er með 41 stig. Ein umferð er eftir af mótinu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungar og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum leikinn en leikmaður Völsungs var ranglega vikið af velli þegar í uppbótartíma var komið. Völsungur hefur gengið hart á eftir svörum frá KSÍ og mikill hiti hefur verið í málinu. Nú er kominn niðurstaða og verður spilað aftur. „Leikur Hugins Seyðisfirði og Völsungs Húsavík í 2. deild sem leikin var 17. ágúst 2018 á Seyðisfjarðarvelli er ógildur og skal endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli,” segir í dómunm sem má lesa hér. Auk þess að birta dóminn á vef KSÍ birta þeir yfirlýsingu þar sem þeir fara yfir samskipti sín og Völsungs en eins og áður segir hefur verið mikill hiti í samskiptum félaganna. „Óumdeilt er að dómari leiksins gerði mistök þegar leikmanni Völsungs var sýnt rautt spjald í umræddum leik,” segir meðal annars í yfirlýsingunni og neðar í henni má einnig sjá: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir eru hins vegar alvarlegar - engu máli skiptir hverjum slíkri ásökun er beint að.” Þetta setur Völsung í þá stöðu að þeir geti enn komist upp í Inkasso-deildina. Vinni þeir leikinn gegn Huginn, sem ekki er kominn dagsetning á, fara þeir í 40 stig. Afturelding er í efsta sætinu með 42 stig, Grótta í öðru sætinu með jafn mörg stig og Vestri er með 41 stig. Ein umferð er eftir af mótinu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04