Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels. Vísir/ap Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. Breska dagblaðið The Guardian hefur eintak af bókinni, sem enn er ekki komin út, undir höndum og fer yfir efnistökin í frétt á vef sínum. Daniels segir til að mynda að Trump hafi lofað sér sæti í raunveruleikaþáttum sínum, The Apprentice, og auk þess heitið því að hann myndi svindla til að halda henni sem lengst í þáttunum. Sjá einnig: Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Þá lýsir Daniels einnig meintum „ástarfundi“ hennar og Trump en eins og frægt er orðið fékk Daniels greidda 130 þúsund dali frá Michael Cohen, lögmanni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Samið var um að Daniels myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með Trump árið 2006. Daniels segir að hún hafi hitt Trump á golfmóti í Kaliforníu það ár. Lífvörður Trumps hafi boðið henni til kvöldverðar með þeim síðarnefnda sem fram fór í svítu Trumps á staðnum. Daniels hefur áður rætt atburðarásina umrætt kvöld, þar sem hún og Trump eiga að hafa stundað kynlíf, en lýsingar í bókinni eru litaðar áður óbirtum smáatriðum. „Hann veit að hann er með óvenjulegt typpi. Á því er gríðarstórt „sveppahöfuð“. Eins og gorkúla,“ skrifar Daniels. „Þetta gæti hafa verið tilkomuminnsta kynlíf sem ég hef á ævinni stundað, en hann var greinilega ekki sama sinnis.“ Útdrátt Guardian má lesa hér. Donald Trump Tengdar fréttir Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25. ágúst 2018 08:00 Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels. 9. september 2018 07:56 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. Breska dagblaðið The Guardian hefur eintak af bókinni, sem enn er ekki komin út, undir höndum og fer yfir efnistökin í frétt á vef sínum. Daniels segir til að mynda að Trump hafi lofað sér sæti í raunveruleikaþáttum sínum, The Apprentice, og auk þess heitið því að hann myndi svindla til að halda henni sem lengst í þáttunum. Sjá einnig: Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Þá lýsir Daniels einnig meintum „ástarfundi“ hennar og Trump en eins og frægt er orðið fékk Daniels greidda 130 þúsund dali frá Michael Cohen, lögmanni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Samið var um að Daniels myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með Trump árið 2006. Daniels segir að hún hafi hitt Trump á golfmóti í Kaliforníu það ár. Lífvörður Trumps hafi boðið henni til kvöldverðar með þeim síðarnefnda sem fram fór í svítu Trumps á staðnum. Daniels hefur áður rætt atburðarásina umrætt kvöld, þar sem hún og Trump eiga að hafa stundað kynlíf, en lýsingar í bókinni eru litaðar áður óbirtum smáatriðum. „Hann veit að hann er með óvenjulegt typpi. Á því er gríðarstórt „sveppahöfuð“. Eins og gorkúla,“ skrifar Daniels. „Þetta gæti hafa verið tilkomuminnsta kynlíf sem ég hef á ævinni stundað, en hann var greinilega ekki sama sinnis.“ Útdrátt Guardian má lesa hér.
Donald Trump Tengdar fréttir Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25. ágúst 2018 08:00 Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels. 9. september 2018 07:56 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25. ágúst 2018 08:00
Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels. 9. september 2018 07:56
Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna