Esjunni verður lokað á morgun á meðan björgum verður rúllað niður fjallið Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2018 14:43 Göngufólki stafar ógn af stórgrýti í Esjubrúnum. Vísir/Egill Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að loka gönguleiðum upp Esjuna á morgun þegar fjórum björgum verður rúllað niður fjallið nærri toppi Þverfellshornsins. Munu verkfræðingar og starfsfólk Skógræktarinnar standa á stígunum og tryggja að fólk fari ekki upp fjallið á meðan þessu stendur. Lokunin mun standa yfir frá dögun og til klukkan níu um morguninn.Vísir greindi frá því fyrr í sumar að til stæði að loka Esjunni vegna þessarar aðgerðar. Verkfræðingur hafði kannað grjót sem voru í Þverfellshorninu og var það metið svo að ekki væri óhætt að láta þau vera óhreyfð. Var talin hætta á að þau gætu farið af stað hvenær sem er og stofnað lífi útivistarfólks sem fer upp Esjuna í hættu. Áætlað er að um 100 þúsund manns fari upp Esjuna á hverju ári.Gönguleiðin upp að Steini frá rótum Esjunnar er um 6,6 kílómetrar að lengd en Steinninn er í 597 metra hæð efst á Langahrygg.Vísir/EgillVerkfræðingurinn hafði einnig kannað Steininn svokallaða, sem er á Þverfellshorni Esjunnar, sem er eitt vinsælasta kennileiti fjallsins. Margir setja sér það markmið að komast upp að Steini, sem er í um 597 metra hæð yfir sjávarmáli, en Steininn hefur hallað mikið undanfarin ár og voru áhyggjur um að hann myndi fara niður fjallið.Steininn eftir að hann hafði verið festur og skiltin rétt af.Skógræktarfélag Reykjavíkur/Jón Haukur SteingrímssonMenn á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur fóru upp að Steini í gær þar sem hann keðjur voru strengdar í hann og hlaðið undir hann með púkki. Um leið var merkingin á honum og skilti rétt af. Esjan Reykjavík Tengdar fréttir Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að loka gönguleiðum upp Esjuna á morgun þegar fjórum björgum verður rúllað niður fjallið nærri toppi Þverfellshornsins. Munu verkfræðingar og starfsfólk Skógræktarinnar standa á stígunum og tryggja að fólk fari ekki upp fjallið á meðan þessu stendur. Lokunin mun standa yfir frá dögun og til klukkan níu um morguninn.Vísir greindi frá því fyrr í sumar að til stæði að loka Esjunni vegna þessarar aðgerðar. Verkfræðingur hafði kannað grjót sem voru í Þverfellshorninu og var það metið svo að ekki væri óhætt að láta þau vera óhreyfð. Var talin hætta á að þau gætu farið af stað hvenær sem er og stofnað lífi útivistarfólks sem fer upp Esjuna í hættu. Áætlað er að um 100 þúsund manns fari upp Esjuna á hverju ári.Gönguleiðin upp að Steini frá rótum Esjunnar er um 6,6 kílómetrar að lengd en Steinninn er í 597 metra hæð efst á Langahrygg.Vísir/EgillVerkfræðingurinn hafði einnig kannað Steininn svokallaða, sem er á Þverfellshorni Esjunnar, sem er eitt vinsælasta kennileiti fjallsins. Margir setja sér það markmið að komast upp að Steini, sem er í um 597 metra hæð yfir sjávarmáli, en Steininn hefur hallað mikið undanfarin ár og voru áhyggjur um að hann myndi fara niður fjallið.Steininn eftir að hann hafði verið festur og skiltin rétt af.Skógræktarfélag Reykjavíkur/Jón Haukur SteingrímssonMenn á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur fóru upp að Steini í gær þar sem hann keðjur voru strengdar í hann og hlaðið undir hann með púkki. Um leið var merkingin á honum og skilti rétt af.
Esjan Reykjavík Tengdar fréttir Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira
Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00