Rigningin skapaði kjöraðstæður fyrir íslensku keppendurna Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. september 2018 13:48 Þorbergur hafnaði í 32.sæti í UTMB hlaupinu. Mynd/Sigurður Kiernan Þorbergur Jónsson lenti í 32.sæti í UTMB hlaupinu á tímanum 25 tímum og 57 mínútum. UTMB stendur fyrir Ultra-Trail du Mont-Blanc og er leiðin 170 kílómetra löng. Guðmundur Ólafsson keppti einnig í sama hlaupi en hann hafnaði í 958.sæti á tímanum 41 klukkustund og og 46 mínútum. 2561 keppandi hóf keppni en það voru 1403 sem kláruðu keppni og 778 sem ekki kláruðu. Hlaupið er í fjalllendi og samtals er 10 kílómetra hækkun á brautinni. Fjórir íslenskir keppendur kepptu í CCC hlaupi en það er 100 kílómetra vegalengd og samtals 6100 metra hækkun. Sigurður Kiernan endaði í 196.sæti, Sigríður Þóroddsdóttir endaði í 384.sæti, Guðmundur T. Ólafsson endaði í 784.sæti og Guðmunda Smáradóttir endaði í 827.sæti. Alls hófu 2147 keppendur keppni í því hlaupi. Tveir íslenskir keppendur hlupu í OCC hlaupinu en það er 55 kílómetra langt og 3500 metra samanlögð hækkun á brautinni. Guðni Páll Pálsson endaði í 51.sæti og Sigríður Einarsdóttir endaði í 351.sæti. Alls hófu 1572 keppendur keppni í þessu hlaupi. Einn íslenskur keppandi tók þátt í TDS hlaupinu en það er 121 kílómetra langt og samanlögð hækkun í brautinni er 7300 metrar. Gunnar Júlíusson hafnaði í 663.sæti. Alls tóku 1799 keppendur þátt. Hlaup Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Sjá meira
Þorbergur Jónsson lenti í 32.sæti í UTMB hlaupinu á tímanum 25 tímum og 57 mínútum. UTMB stendur fyrir Ultra-Trail du Mont-Blanc og er leiðin 170 kílómetra löng. Guðmundur Ólafsson keppti einnig í sama hlaupi en hann hafnaði í 958.sæti á tímanum 41 klukkustund og og 46 mínútum. 2561 keppandi hóf keppni en það voru 1403 sem kláruðu keppni og 778 sem ekki kláruðu. Hlaupið er í fjalllendi og samtals er 10 kílómetra hækkun á brautinni. Fjórir íslenskir keppendur kepptu í CCC hlaupi en það er 100 kílómetra vegalengd og samtals 6100 metra hækkun. Sigurður Kiernan endaði í 196.sæti, Sigríður Þóroddsdóttir endaði í 384.sæti, Guðmundur T. Ólafsson endaði í 784.sæti og Guðmunda Smáradóttir endaði í 827.sæti. Alls hófu 2147 keppendur keppni í því hlaupi. Tveir íslenskir keppendur hlupu í OCC hlaupinu en það er 55 kílómetra langt og 3500 metra samanlögð hækkun á brautinni. Guðni Páll Pálsson endaði í 51.sæti og Sigríður Einarsdóttir endaði í 351.sæti. Alls hófu 1572 keppendur keppni í þessu hlaupi. Einn íslenskur keppandi tók þátt í TDS hlaupinu en það er 121 kílómetra langt og samanlögð hækkun í brautinni er 7300 metrar. Gunnar Júlíusson hafnaði í 663.sæti. Alls tóku 1799 keppendur þátt.
Hlaup Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Sjá meira