Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. september 2018 10:00 Þetta er fyrsti risatitill Osaka Vísir/Getty Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Williams var fyrir fram talin töluvert líklegri til þess að vinna mótið en Osaka átti frábæran leik og var óhrædd að spila gegn einhverri bestu tennisleikmanni sögunnar og fyrirmynd sinni. Osaka vann bæði settin, 6-2 og 6-4 og tryggði sér fyrsta stórmeistaratitil sinn, og jafnframt var þetta fyrsti stórmeistaratitill sem japanskur tennisleikmaður vinnur. Leikurinn fer hins vegar að öllum líkindum ekki í sögubækurnar fyrir sigur Osaka, heldur vegna þess að Williams missti algjörlega stjórn á skapi sínu við dómara leiksins. Dómari leiksins gaf Williams áminningu þar sem hann taldi að þjálfari hennar hafi verið að gefa henni ráð frá hliðarlínunni en það er bannað. Williams neitaði algjörlega fyrir þessa áminningu dómarans. Williams fékk svo aðra áminningu fyrir að brjóta spaða sinn, og þriðja áminningin kom svo þegar Williams kallaði dómarann þjóf. Fyrir það fékk hún víti og Osaka fékk stig sem kom henni í 5-3 og var þá öllum ljóst í hvað stefndi. Tennis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Williams var fyrir fram talin töluvert líklegri til þess að vinna mótið en Osaka átti frábæran leik og var óhrædd að spila gegn einhverri bestu tennisleikmanni sögunnar og fyrirmynd sinni. Osaka vann bæði settin, 6-2 og 6-4 og tryggði sér fyrsta stórmeistaratitil sinn, og jafnframt var þetta fyrsti stórmeistaratitill sem japanskur tennisleikmaður vinnur. Leikurinn fer hins vegar að öllum líkindum ekki í sögubækurnar fyrir sigur Osaka, heldur vegna þess að Williams missti algjörlega stjórn á skapi sínu við dómara leiksins. Dómari leiksins gaf Williams áminningu þar sem hann taldi að þjálfari hennar hafi verið að gefa henni ráð frá hliðarlínunni en það er bannað. Williams neitaði algjörlega fyrir þessa áminningu dómarans. Williams fékk svo aðra áminningu fyrir að brjóta spaða sinn, og þriðja áminningin kom svo þegar Williams kallaði dómarann þjóf. Fyrir það fékk hún víti og Osaka fékk stig sem kom henni í 5-3 og var þá öllum ljóst í hvað stefndi.
Tennis Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira