Sigurður Nordal hættur á Morgunblaðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2018 16:08 Sigurður Nordal hættir störfum um mánaðarmótin. Sigurður Nordal lét í dag af störfum sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Þetta tilkynnti hann samstarfsmönnum í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis komst hann að samkomulagi um starfslok og hverfur til nýrra verka. Sigurður hefur verið fréttastjóri viðskipta undanfarin fjögur og hálft ár. Hann er hagfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Exista. Sigurður er hagfræðingur með meistaragráðu frá Columbia háskóla í New York í Bandaríkjunum.Stefán Einar Stefánsson.Stefán Einar Stefánsson, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, mun eftir því sem Vísir kemst næst taka við starfi Sigurðar.Vísir greindi fyrr í dag frá því að Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefði misst vinnuna á Morgunblaðinu eftir að hafa unnið þar alla starfsævi sína. Þá munu fleiri blaðamenn hafa misst vinnuna og aðrir starfsmenn tekið á sig launalækkun samkvæmt heimildum Vísis. Svanhvít Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Morgunblaðsins, tjáði Vísi að ekki væri um hópuppsögn að ræða. Hún vildi ekki tjá sig nánar um breytingarnar. Áskriftargjald Morgunblaðsins hækkar um rúmlega fimm prósent um mánaðarmótin og er nú 6960 krónur. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Sigurður Nordal lét í dag af störfum sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Þetta tilkynnti hann samstarfsmönnum í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis komst hann að samkomulagi um starfslok og hverfur til nýrra verka. Sigurður hefur verið fréttastjóri viðskipta undanfarin fjögur og hálft ár. Hann er hagfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Exista. Sigurður er hagfræðingur með meistaragráðu frá Columbia háskóla í New York í Bandaríkjunum.Stefán Einar Stefánsson.Stefán Einar Stefánsson, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, mun eftir því sem Vísir kemst næst taka við starfi Sigurðar.Vísir greindi fyrr í dag frá því að Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefði misst vinnuna á Morgunblaðinu eftir að hafa unnið þar alla starfsævi sína. Þá munu fleiri blaðamenn hafa misst vinnuna og aðrir starfsmenn tekið á sig launalækkun samkvæmt heimildum Vísis. Svanhvít Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Morgunblaðsins, tjáði Vísi að ekki væri um hópuppsögn að ræða. Hún vildi ekki tjá sig nánar um breytingarnar. Áskriftargjald Morgunblaðsins hækkar um rúmlega fimm prósent um mánaðarmótin og er nú 6960 krónur.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24 Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24