Sigurður Nordal hættur á Morgunblaðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2018 16:08 Sigurður Nordal hættir störfum um mánaðarmótin. Sigurður Nordal lét í dag af störfum sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Þetta tilkynnti hann samstarfsmönnum í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis komst hann að samkomulagi um starfslok og hverfur til nýrra verka. Sigurður hefur verið fréttastjóri viðskipta undanfarin fjögur og hálft ár. Hann er hagfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Exista. Sigurður er hagfræðingur með meistaragráðu frá Columbia háskóla í New York í Bandaríkjunum.Stefán Einar Stefánsson.Stefán Einar Stefánsson, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, mun eftir því sem Vísir kemst næst taka við starfi Sigurðar.Vísir greindi fyrr í dag frá því að Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefði misst vinnuna á Morgunblaðinu eftir að hafa unnið þar alla starfsævi sína. Þá munu fleiri blaðamenn hafa misst vinnuna og aðrir starfsmenn tekið á sig launalækkun samkvæmt heimildum Vísis. Svanhvít Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Morgunblaðsins, tjáði Vísi að ekki væri um hópuppsögn að ræða. Hún vildi ekki tjá sig nánar um breytingarnar. Áskriftargjald Morgunblaðsins hækkar um rúmlega fimm prósent um mánaðarmótin og er nú 6960 krónur. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Sigurður Nordal lét í dag af störfum sem fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu. Þetta tilkynnti hann samstarfsmönnum í tölvupósti í dag. Samkvæmt heimildum Vísis komst hann að samkomulagi um starfslok og hverfur til nýrra verka. Sigurður hefur verið fréttastjóri viðskipta undanfarin fjögur og hálft ár. Hann er hagfræðingur að mennt og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Exista. Sigurður er hagfræðingur með meistaragráðu frá Columbia háskóla í New York í Bandaríkjunum.Stefán Einar Stefánsson.Stefán Einar Stefánsson, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, mun eftir því sem Vísir kemst næst taka við starfi Sigurðar.Vísir greindi fyrr í dag frá því að Skapti Hallgrímsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefði misst vinnuna á Morgunblaðinu eftir að hafa unnið þar alla starfsævi sína. Þá munu fleiri blaðamenn hafa misst vinnuna og aðrir starfsmenn tekið á sig launalækkun samkvæmt heimildum Vísis. Svanhvít Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Morgunblaðsins, tjáði Vísi að ekki væri um hópuppsögn að ræða. Hún vildi ekki tjá sig nánar um breytingarnar. Áskriftargjald Morgunblaðsins hækkar um rúmlega fimm prósent um mánaðarmótin og er nú 6960 krónur.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. 31. ágúst 2018 12:24