Freyr: Þær þýsku eru hræddar og mega vera það Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 13:34 Freyr Alexandersson ætlar að vinna Þýskaland aftur. vísir/getty „Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
„Það yrði katastrófa fyrir Þýskaland að vinna ekki leikinn á móti okkur. Algjör katastrófa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, um stórleikinn við Þýskaland sem fram fer 1. september. Hópinn fyrir leikina má sjá hér. Staðan er einföld því ef íslenska liðið vinnur það þýska laugardaginn 1. september eru stelpurnar komnar á HM í fyrsta sinn í sögunni. Íslenska liðið vann Þýskaland, 3-2, á útivelli en fljótlega eftir tapið var þjálfari þýska landsliðsins rekinn. Undir stjórn nýs þjálfara hefur liðið unnið þrjá leiki stórt og ekki fengið á sig mark. Það virðist vera einhver skjálfti í þýsku herbúðunum, að mati Freys, en hann greindi frá því á fréttamannafundi í dag að þær þýsku fara óhefðbundnar leiðir fyrir leikinn á móti Íslandi. „Í fyrsta skipti fékk þýska kvennalandsliðið æfingabúðir. Þær eru búnar að vera fjóra daga í æfingabúðum síðustu daga. Að þetta hafi verið leyft á þessum tímapunkti er nýtt og segir ýmislegt um stöðu mála hjá þeim,“ segir Freyr. „Þær þýsku hafa trú á sér en þær eru hrædar og mega vera það!“ segir Freyr Alexandersson. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45 Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30 50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Bein útsending: Freyr velur liðið sem mætir Þjóðverjum og Tékkum Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. 20. ágúst 2018 12:45
Sara Björk komin aftur en engin Dagný Dagný Brynjarsdóttir verður ekki með í stórleikjunum á móti Tékklandi og Þýskalandi. 20. ágúst 2018 13:30
50 prósent afsláttur á Tékkleikinn ef þú ferð á Þýskalandsleikinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða pakkatilboð á heimaleiki íslensku stelpnanna á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. 20. ágúst 2018 13:23