Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 18:14 Leikstjórinn er sagður mikill aðdáandi Bond-myndanna, en hann hefur stigið til hliðar sem leikstjóri þeirrar næstu. Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Þetta var tilkynnt fyrr í dag af framleiðendum myndarinnar og Daniel Craig, sem leikur sjálfan Bond. Í stuttri yfirlýsingu sem birt var á Twitter-reikningi myndarinnar segir að ástæðan fyrir brotthvarfi leikstjórans sé listrænn ágreiningur á milli framleiðanda og Boyle.Michael G. Wilson, Barbara Broccoli and Daniel Craig today announced that due to creative differences Danny Boyle has decided to no longer direct Bond 25. pic.twitter.com/0Thl116eAd — James Bond (@007) 21 August 2018 Leikstjórinn, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2009 fyrir leikstjórn á myndinni Slumdog Millionaire, tilkynnti í mars á þessu ári að hann ynni nú að handriti nýrrar Bond-myndar, og yrði það fyrir valinu færi Boyle með leikstjórn myndarinnar. Bond 25 hefur vakið mikið umtal og eftirvæntingu, en stefnt er að því að frumsýna myndina í nóvember 2019 og verður þetta síðasta mynd Daniel Craig í hlutverki hins sívinsæla James Bond. Boyle hefur áður leikstýrt Craig þegar hann hafði umsjón með opnunaratriði Ólympíuleikanna í London árið 2012 og brá Craig þar fyrir í hlutverki spæjarans fræga. Það er því ljóst að næsta samstarf þeirra félaga þarf að bíða betri tíma. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Þetta var tilkynnt fyrr í dag af framleiðendum myndarinnar og Daniel Craig, sem leikur sjálfan Bond. Í stuttri yfirlýsingu sem birt var á Twitter-reikningi myndarinnar segir að ástæðan fyrir brotthvarfi leikstjórans sé listrænn ágreiningur á milli framleiðanda og Boyle.Michael G. Wilson, Barbara Broccoli and Daniel Craig today announced that due to creative differences Danny Boyle has decided to no longer direct Bond 25. pic.twitter.com/0Thl116eAd — James Bond (@007) 21 August 2018 Leikstjórinn, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2009 fyrir leikstjórn á myndinni Slumdog Millionaire, tilkynnti í mars á þessu ári að hann ynni nú að handriti nýrrar Bond-myndar, og yrði það fyrir valinu færi Boyle með leikstjórn myndarinnar. Bond 25 hefur vakið mikið umtal og eftirvæntingu, en stefnt er að því að frumsýna myndina í nóvember 2019 og verður þetta síðasta mynd Daniel Craig í hlutverki hins sívinsæla James Bond. Boyle hefur áður leikstýrt Craig þegar hann hafði umsjón með opnunaratriði Ólympíuleikanna í London árið 2012 og brá Craig þar fyrir í hlutverki spæjarans fræga. Það er því ljóst að næsta samstarf þeirra félaga þarf að bíða betri tíma.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49