Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 07:30 Alfreð skoraði fyrsta mark Íslands á HM en verður ekki með í næstu leikjum. vísir/getty Eric Hamrén, nýr landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnir í dag hópinn sem að mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Bein útsending frá fundinum verður á Vísi klukkan 12.45 í dag. Leikurinn gegn Sviss fer fram í St. Gallen 8. september og bronslið Belga frá HM mætir á Laugardalsvöllinn þremur dögum síðar, þriðjudaginn 11. september. Hamrén nýtur ekki góðs af því að geta teflt fram Alfreð Finnbogasyni sem er meiddur en það staðfestir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann er meiddur á kálfa en þessi sömu meiðsli glímdi Alfreð við á síðustu leiktíð. Alfreð segist hafa vonast til þess að myndi jafna sig í sumarfríinu en svo var ekki. Hann byrjar ekki að æfa með liði sínu Augsburg fyrr en um miðjan september eða eftir að landsleikjafríinu er lokið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda Alfreð verið besti framherji þess undanfarin misseri eftir að Kolbeinn Sigþórsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Alfreð skoraði þrjú mörk í undankeppni HM 2018 og skoraði svo markið sem að tryggði okkar mönnum sögulegt jafntefli á móti Argentínu á HM í Rússlandi. Meiðsli Alfreðs þýða að Hamrén gæti gert eitthvað óvænt með fjórða framherjaplássið en fastlega má búast við því að Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson verði í hópnum í dag. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Eric Hamrén, nýr landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnir í dag hópinn sem að mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Bein útsending frá fundinum verður á Vísi klukkan 12.45 í dag. Leikurinn gegn Sviss fer fram í St. Gallen 8. september og bronslið Belga frá HM mætir á Laugardalsvöllinn þremur dögum síðar, þriðjudaginn 11. september. Hamrén nýtur ekki góðs af því að geta teflt fram Alfreð Finnbogasyni sem er meiddur en það staðfestir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann er meiddur á kálfa en þessi sömu meiðsli glímdi Alfreð við á síðustu leiktíð. Alfreð segist hafa vonast til þess að myndi jafna sig í sumarfríinu en svo var ekki. Hann byrjar ekki að æfa með liði sínu Augsburg fyrr en um miðjan september eða eftir að landsleikjafríinu er lokið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda Alfreð verið besti framherji þess undanfarin misseri eftir að Kolbeinn Sigþórsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Alfreð skoraði þrjú mörk í undankeppni HM 2018 og skoraði svo markið sem að tryggði okkar mönnum sögulegt jafntefli á móti Argentínu á HM í Rússlandi. Meiðsli Alfreðs þýða að Hamrén gæti gert eitthvað óvænt með fjórða framherjaplássið en fastlega má búast við því að Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson verði í hópnum í dag.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00