Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 07:30 Alfreð skoraði fyrsta mark Íslands á HM en verður ekki með í næstu leikjum. vísir/getty Eric Hamrén, nýr landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnir í dag hópinn sem að mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Bein útsending frá fundinum verður á Vísi klukkan 12.45 í dag. Leikurinn gegn Sviss fer fram í St. Gallen 8. september og bronslið Belga frá HM mætir á Laugardalsvöllinn þremur dögum síðar, þriðjudaginn 11. september. Hamrén nýtur ekki góðs af því að geta teflt fram Alfreð Finnbogasyni sem er meiddur en það staðfestir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann er meiddur á kálfa en þessi sömu meiðsli glímdi Alfreð við á síðustu leiktíð. Alfreð segist hafa vonast til þess að myndi jafna sig í sumarfríinu en svo var ekki. Hann byrjar ekki að æfa með liði sínu Augsburg fyrr en um miðjan september eða eftir að landsleikjafríinu er lokið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda Alfreð verið besti framherji þess undanfarin misseri eftir að Kolbeinn Sigþórsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Alfreð skoraði þrjú mörk í undankeppni HM 2018 og skoraði svo markið sem að tryggði okkar mönnum sögulegt jafntefli á móti Argentínu á HM í Rússlandi. Meiðsli Alfreðs þýða að Hamrén gæti gert eitthvað óvænt með fjórða framherjaplássið en fastlega má búast við því að Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson verði í hópnum í dag. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Eric Hamrén, nýr landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnir í dag hópinn sem að mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Bein útsending frá fundinum verður á Vísi klukkan 12.45 í dag. Leikurinn gegn Sviss fer fram í St. Gallen 8. september og bronslið Belga frá HM mætir á Laugardalsvöllinn þremur dögum síðar, þriðjudaginn 11. september. Hamrén nýtur ekki góðs af því að geta teflt fram Alfreð Finnbogasyni sem er meiddur en það staðfestir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann er meiddur á kálfa en þessi sömu meiðsli glímdi Alfreð við á síðustu leiktíð. Alfreð segist hafa vonast til þess að myndi jafna sig í sumarfríinu en svo var ekki. Hann byrjar ekki að æfa með liði sínu Augsburg fyrr en um miðjan september eða eftir að landsleikjafríinu er lokið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda Alfreð verið besti framherji þess undanfarin misseri eftir að Kolbeinn Sigþórsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Alfreð skoraði þrjú mörk í undankeppni HM 2018 og skoraði svo markið sem að tryggði okkar mönnum sögulegt jafntefli á móti Argentínu á HM í Rússlandi. Meiðsli Alfreðs þýða að Hamrén gæti gert eitthvað óvænt með fjórða framherjaplássið en fastlega má búast við því að Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson verði í hópnum í dag.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00