Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2018 08:00 Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Breiðablik tapaði fyrir Val á heimavelli þar sem Ólafur Jóhannesson gagnrýndi leikstíl liðsins. „Blikarnir með sinn leikstíl hefur virkað mjög vel í sumar. Þeir eru með öll þessi stig og eru að berjast í baráttunni um titilinn. Þetta hefur engin áhrif á Gústa Gylfa,” sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sparkspekingur Pepsi-markanna. „Þú ert með Óla Jó sem er þekktur fyrir að koma með skemmtileg ummæli í fjölmiðlum og setja pressu. Hann er Alex Ferguson okkar Íslendinga en þetta hefur engin áhrif á Blikana. „Ef þeir tapa þá eru þeir búnir að tapa öllum fjórum toppleikjunum gegn efstu liðunum. Það er ómögulegt að vinna titil þannig.” Stjarnan vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu. Þeir eru tveimur stigum á eftir Breiðablik en eiga leik til góða á heimavelli gegn Val í næstu viku. „Sex stiga leikir gegn Blikum og Val. Það er ljóst að Stjarnan fer langt með að skola þessu niður fái þeir bara eitt stig í þessum níu leikjum og það gegn Grindavík í síðustu umferð.” „Stjarnan er með alltof þétt lið til þess að blanda sér ekki í baráttuna um titilinn. Það vantaði Alex og Þórarinn í síðasta leik og þar eru leikmenn sem hafa verið þeim gífurlega mikilvægir. Við eigum von á algjörri veislu.” Valsmenn eru á toppnum og þeir fá Fjölni í heimsókn annaðkvöld á Hlíðarenda. „Ég á mjög erfitt með að sjá Fjölni fá eitthvað út úr þessum leik og staða þeirra er erfið. Það var þungt yfir þrátt fyrir að hafa jafnað á síðustu mínútunni. Það ætti að gefa þeim smá blóð á tennurnar.” „Mér finnst vanta Fjölniskraftinn sem þeir eru þekktir fyrir. Það hefur verið lítið um gæði og sömuleiðis vantað meiri ákefð í þetta. Ég get ekki séð að Valsmenn ætli að misstíga sig gegn Fjölni á heimavelli.” Þrír leikir verða í deildinni á morgun. Tveir í beinni á sportstöðvunum. Á sunnudag eru tveir leikir KR-ÍBV beint og umferðinni lýkur með rimmu Fylkis og Grindavík og Pepsimörkin verða á sínum stað klukkan 21.15 á mánudagskvöldið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Breiðablik tapaði fyrir Val á heimavelli þar sem Ólafur Jóhannesson gagnrýndi leikstíl liðsins. „Blikarnir með sinn leikstíl hefur virkað mjög vel í sumar. Þeir eru með öll þessi stig og eru að berjast í baráttunni um titilinn. Þetta hefur engin áhrif á Gústa Gylfa,” sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sparkspekingur Pepsi-markanna. „Þú ert með Óla Jó sem er þekktur fyrir að koma með skemmtileg ummæli í fjölmiðlum og setja pressu. Hann er Alex Ferguson okkar Íslendinga en þetta hefur engin áhrif á Blikana. „Ef þeir tapa þá eru þeir búnir að tapa öllum fjórum toppleikjunum gegn efstu liðunum. Það er ómögulegt að vinna titil þannig.” Stjarnan vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu. Þeir eru tveimur stigum á eftir Breiðablik en eiga leik til góða á heimavelli gegn Val í næstu viku. „Sex stiga leikir gegn Blikum og Val. Það er ljóst að Stjarnan fer langt með að skola þessu niður fái þeir bara eitt stig í þessum níu leikjum og það gegn Grindavík í síðustu umferð.” „Stjarnan er með alltof þétt lið til þess að blanda sér ekki í baráttuna um titilinn. Það vantaði Alex og Þórarinn í síðasta leik og þar eru leikmenn sem hafa verið þeim gífurlega mikilvægir. Við eigum von á algjörri veislu.” Valsmenn eru á toppnum og þeir fá Fjölni í heimsókn annaðkvöld á Hlíðarenda. „Ég á mjög erfitt með að sjá Fjölni fá eitthvað út úr þessum leik og staða þeirra er erfið. Það var þungt yfir þrátt fyrir að hafa jafnað á síðustu mínútunni. Það ætti að gefa þeim smá blóð á tennurnar.” „Mér finnst vanta Fjölniskraftinn sem þeir eru þekktir fyrir. Það hefur verið lítið um gæði og sömuleiðis vantað meiri ákefð í þetta. Ég get ekki séð að Valsmenn ætli að misstíga sig gegn Fjölni á heimavelli.” Þrír leikir verða í deildinni á morgun. Tveir í beinni á sportstöðvunum. Á sunnudag eru tveir leikir KR-ÍBV beint og umferðinni lýkur með rimmu Fylkis og Grindavík og Pepsimörkin verða á sínum stað klukkan 21.15 á mánudagskvöldið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira