20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 16:45 Guðbjörg Jóna hefur náð eftirtektarverðum árangri. vísir/skjáskot Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira