Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 07:12 Per Sandberg fór til Íran í júlí. Vísir/EPA Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. Tilkynnt verður um eftirmann hans síðar í dag, að sögn heimildarmanna Aftenposten sem sagðir eru þekkja til málsins. Sandberg hefur sætt gagnrýni að undanförnu eftir að upp komst að hann hafði varið sumarfríi sínu í Íran, án þess að gera forsætisráðuneytinu viðvart fyrirfram. Fríinu varði hann með kærustu sinni, hinni 28 ára gömlu Bahareh Letnes, sem er af írönskum uppruna. Ætlast er til þess að norskir ráðherrar tilkynni um utanlandsferðir sínar með góðum fyrirvara enda þurfi forsætisráðherra landsins ætíð að vera upplýstur um hvar ráðherrar hans eru niðurkomnir. Upp geti komið aðstæður þar sem nærveru þeirra er óskað með skömmum fyrirvara.Sjá einnig: Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Ráðherrann sagði að Íransferðin væri tilkomin vegna ófyrirséðra breytinga á ferðalagi sínu og að hann hafði látið forsætisráðuneytið vita tveimur sólahringum eftir komuna til landsins. „Ég lét ráðuneytið [sjávarútvegsr.] vita daginn eftir að ég kom til Írans og forsætisráðuneytið daginn eftir það,“ sagði Sandberg í samtali við NTB. Með því viðurkenndi Sandberg að hafa brotið siðareglur norskra ráðherra, sem nálgast má hér. Talsmaður forsætisráðuneytisins vildi lítið tjá sig um væntanlega afsögn Sandberg í samtali við Aftenposten í morgun. „Við tjáum okkur aldrei um svona orðróma,“ er haft eftir talsmanninum, Treude Måseide, á vef blaðsins. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. Tilkynnt verður um eftirmann hans síðar í dag, að sögn heimildarmanna Aftenposten sem sagðir eru þekkja til málsins. Sandberg hefur sætt gagnrýni að undanförnu eftir að upp komst að hann hafði varið sumarfríi sínu í Íran, án þess að gera forsætisráðuneytinu viðvart fyrirfram. Fríinu varði hann með kærustu sinni, hinni 28 ára gömlu Bahareh Letnes, sem er af írönskum uppruna. Ætlast er til þess að norskir ráðherrar tilkynni um utanlandsferðir sínar með góðum fyrirvara enda þurfi forsætisráðherra landsins ætíð að vera upplýstur um hvar ráðherrar hans eru niðurkomnir. Upp geti komið aðstæður þar sem nærveru þeirra er óskað með skömmum fyrirvara.Sjá einnig: Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Ráðherrann sagði að Íransferðin væri tilkomin vegna ófyrirséðra breytinga á ferðalagi sínu og að hann hafði látið forsætisráðuneytið vita tveimur sólahringum eftir komuna til landsins. „Ég lét ráðuneytið [sjávarútvegsr.] vita daginn eftir að ég kom til Írans og forsætisráðuneytið daginn eftir það,“ sagði Sandberg í samtali við NTB. Með því viðurkenndi Sandberg að hafa brotið siðareglur norskra ráðherra, sem nálgast má hér. Talsmaður forsætisráðuneytisins vildi lítið tjá sig um væntanlega afsögn Sandberg í samtali við Aftenposten í morgun. „Við tjáum okkur aldrei um svona orðróma,“ er haft eftir talsmanninum, Treude Måseide, á vef blaðsins.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45