Victoria's Secret-engill á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 08:03 Josephine Skriver var fáklædd við Vestrahorn. Instagram Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45