Victoria's Secret-engill á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 08:03 Josephine Skriver var fáklædd við Vestrahorn. Instagram Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen hefur varið síðustu dögum á Íslandi. Skriver er ein af hinum svokölluðu englum nærfatarisans Victoria's Secret og frá því að hún hóf fyrirsætustörf árið 2011 hefur hún 300 sinnum sést á tískupöllunum, ásamt því að birtast á forsíðum margra stærstu glansrita heims. Skriver hefur verið dugleg að birta myndir af Íslandsferðinni á Instagram-síðu sinni, þar sem hún er með rúmlega 5 milljónir fylgjenda. Á myndunum má sjá fyrirsætuna við Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn. Hún virðist hæstánægð með Íslandsferðina en við eina myndina skrifar hún að landið hafi heillað hana upp úr skónum. Skriver er ekki eina ofurfyrirsætan sem heimsótt hefur landið að undanförnu. Vísir greindi frá því fyrir helgi að Ashley Graham hefði gert það sömuleiðis. Þær hafa báðar birt myndir á samfélagsmiðlum af Íslandsheimsóknum sínum og því ljóst að um fína landkynningu er að ræða. Myndir Skriver úr Íslandsheimsókninni má sjá hér að neðan. iceland is BLOWING MY MIND. A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 12, 2018 at 9:02am PDT We speak in tongues. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 9:45am PDT black mirror. @bohnes A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on Aug 13, 2018 at 11:31am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Ofurfyrirsæta féll í sprungu á Vatnajökli Ofurfyrirsætan Ashley Graham hefur varið síðustu dögum á Íslandi. 7. ágúst 2018 07:45