Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 10:04 Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. VísiR/Getty Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Þeir skráðu erfðamengi einnar drottningar með nýrri tækni og telja þeir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt sé gert. Niðurstaðan varð sú að úrkynjun innan stofns býflugna er mikil og útlit er fyrir að sjúkdómar hafi leikið þær grátt. Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. „Úrkynjun er sérstaklega slæm fyrir býflugur því hún eykur líkurnar á því að karlkyns flugur fæðist geldar sem leiðir til frekari fækkunar,“ sagði Amro Zayed, einn af forsvarsmönnum rannsóknarinnar við Reuters.Það hefur leitt til þess að vinnubýflugum hefur fækkað verulega og gert þeim erfiðara að byggja bú. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Frontiers in Genetics.Auk úrkynjunar telja vísindamennirnir að villtar býflugur hafi smitast af sjúkdómum frá býflugum sem eru sérstaklega ræktaðar fyrir gróðurhús. Þeir taka þó fram að þörf er á frekari rannsóknum til að sannreyna tilgátu þeirra og athuga hvort að niðurstöðurnar eigi við býflugur annars staðar í heiminum. Dýr Vísindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Þeir skráðu erfðamengi einnar drottningar með nýrri tækni og telja þeir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt sé gert. Niðurstaðan varð sú að úrkynjun innan stofns býflugna er mikil og útlit er fyrir að sjúkdómar hafi leikið þær grátt. Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. „Úrkynjun er sérstaklega slæm fyrir býflugur því hún eykur líkurnar á því að karlkyns flugur fæðist geldar sem leiðir til frekari fækkunar,“ sagði Amro Zayed, einn af forsvarsmönnum rannsóknarinnar við Reuters.Það hefur leitt til þess að vinnubýflugum hefur fækkað verulega og gert þeim erfiðara að byggja bú. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Frontiers in Genetics.Auk úrkynjunar telja vísindamennirnir að villtar býflugur hafi smitast af sjúkdómum frá býflugum sem eru sérstaklega ræktaðar fyrir gróðurhús. Þeir taka þó fram að þörf er á frekari rannsóknum til að sannreyna tilgátu þeirra og athuga hvort að niðurstöðurnar eigi við býflugur annars staðar í heiminum.
Dýr Vísindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent