Tvö mótsmet hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:30 Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir. Mynd/FRÍ Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira