Hætta við 200 milljón dala fjárveitingu til Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2018 14:42 Raqqa var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Vísir/AP Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni. Donald Trump Sýrland Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni.
Donald Trump Sýrland Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira