Hætta við 200 milljón dala fjárveitingu til Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2018 14:42 Raqqa var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Vísir/AP Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni. Donald Trump Sýrland Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump hefur tilkynnt bandaríska þinginu að hætt hefur verið 200 milljón dala fjárveitingu til enduruppbyggingar í Sýrlandi. Fjárveiting hafði verið sett í bið og endurskoðun frá því í mars þegar Rex Tillerson, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var rekinn. Trump vill binda enda á veru og þátttöku Bandaríkjanna í átökunum í Sýrlandi og er þessi ákvörðun séð sem liður í því. Talskona Utanríkisráðuneytisins, Heather Nauert, sagði AP að þessi ákvörðun hefði verið tekin í ljósi þess að aðrar þjóðir sem eru í bandalagi Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu hefðu veitt töluverðum fjármunum til uppbyggingarinnar. Heimildir AP segja að það samsvari um 300 milljónum dala. Þar á meðal er Sádi-Arabía sem hefur heitið hundrað milljónum dala.„Margir bandamenn hafa heitið fé og framlögum á næstu mánuðum og Bandaríkin eru þakklát öllum bandamönnum sem hjálpuðu við þetta mikilvæga verkefni,“ sagði Nautert. Til stóð að nota peningana til uppbyggingar í bæjum og borgum sem komu illa út í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Raqqa, táknræn höfuðborg Íslamska ríkisins, er ein slíkra borga. Hún var frelsuð af sýrlenskum Kúrdum og bandamönnum þeirra en með stuðningi Bandaríkjanna úr lofti og skemmdist verulega. Til stendur að nota milljónirnar 200 í önnur verkefni.
Donald Trump Sýrland Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira