Búrkubann tekur gildi í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 10:08 Bannið tekur gildi í dag, 1. ágúst. Vísir/Getty Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. Fjölmargir hafa boðað komu sína á mótmæli sem fyrirhuguð eru síðar í dag. Frá og með deginum í dag getur sá sem klæðist búrku eða niqab í Danmörku átt hættu á að verða sektaður. Bannið nær einnig til gríma, húfa sem hylja andlit og gerviskeggs. Sektin hljóðar upp á 1.000 danskar krónur, um 16.500 krónur. Gerist maður ítrekar brotlegur við lögin gæti sá hinn sami fengið sekt upp á tífalda þá upphæð. Undantekningar eru við banninu, til að mynda þegar sérlega kalt er í veðri eða þá að viðkomandi er á leið á grímuball. Í slíkum tilvikum er það undir lögreglu að meta hvort að viðkomandi hafi gerst brotlegur við lög.Yfirgnæfandi meirihluti Yfirgnæfandi meirihluti á danska þinginu samþykkti bannið á sínum tíma, þar sem 75 þingmenn greiddu atkvæði með en þrjátíu gegn. Á síðustu árum hafa sambærileg lög verið samþykkt annars staðar í Evrópu, meðal annars Frakklandi, Austurríki og Belgíu.Mótmælin eru skipulögð af Socialistisk Ungdomsfront og fara fram á Den Sorte Plads við Nörrebro í Kaupmannahöfn klukkan 17 að íslenskum tíma. Norðurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. Fjölmargir hafa boðað komu sína á mótmæli sem fyrirhuguð eru síðar í dag. Frá og með deginum í dag getur sá sem klæðist búrku eða niqab í Danmörku átt hættu á að verða sektaður. Bannið nær einnig til gríma, húfa sem hylja andlit og gerviskeggs. Sektin hljóðar upp á 1.000 danskar krónur, um 16.500 krónur. Gerist maður ítrekar brotlegur við lögin gæti sá hinn sami fengið sekt upp á tífalda þá upphæð. Undantekningar eru við banninu, til að mynda þegar sérlega kalt er í veðri eða þá að viðkomandi er á leið á grímuball. Í slíkum tilvikum er það undir lögreglu að meta hvort að viðkomandi hafi gerst brotlegur við lög.Yfirgnæfandi meirihluti Yfirgnæfandi meirihluti á danska þinginu samþykkti bannið á sínum tíma, þar sem 75 þingmenn greiddu atkvæði með en þrjátíu gegn. Á síðustu árum hafa sambærileg lög verið samþykkt annars staðar í Evrópu, meðal annars Frakklandi, Austurríki og Belgíu.Mótmælin eru skipulögð af Socialistisk Ungdomsfront og fara fram á Den Sorte Plads við Nörrebro í Kaupmannahöfn klukkan 17 að íslenskum tíma.
Norðurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira