Sautján ára piltur neitar að hafa banað Sunnivu Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 12:54 Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar eftir að hún skilaði sér ekki heim eftir heimsókn til vinkonu. Vísir/EPA/lögreglan Sautján ára piltur sem úrskurðaður hefur verið í tveggja vikna gæsluvarðhald í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. Verjandi piltsins, Tor Inge Borgersen, segir í yfirlýsingu til norskra fjölmiðla að skjólstæðingur sinn ætli ekki að áfrýja gæsluvarðhaldsúrskurðinum þar sem hann hafi skilning á þeirri stöðu sem lögregla er í og að rannsókn geti leitt sakleysi hans í ljós. Lögregla í Noregi staðfesti í morgun að bráðaniðurstaða krufningar hafi leitt í ljós að Sunnivu hafi verið ráðinn bani. Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar í Varhaug eftir að hún hafði ekki skilað sér heim eftir heimsókn til vinkonu.Var á staðnum Lögregla í Rogalandi hefur í dag haldið áfram að ræða við möguleg vitni og mun yfirheyra piltinn á ný í dag. Hann hefur viðurkennt að hafa brotist inn á leikskóla í Varhaug umrætt kvöld. Hann hefur jafnframt viðurkennt að hafa verið staddur á staðnum þar sem Sunniva fannst látin, þó að hann neiti því að tengjast dauða hennar. Áður hefur verið greint frá því að pilturinn sé góðkunningi lögreglunnar en að hann hafi ekki komist í kast við lögin áður vegna ofbeldis. Hann ku vera norskur ríkisborgari sem hafi lengi búið í Varhaug, ekki langt frá heimili Sunnivu. Hann mætti sjálfur á lögreglustöð til að gefa vitnisburð en var síðar handtekinn. Norðurlönd Tengdar fréttir Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. 31. júlí 2018 08:13 Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Sautján ára piltur sem úrskurðaður hefur verið í tveggja vikna gæsluvarðhald í Noregi kveðst saklaus af því að hafa orðið hinni þrettán ára Sunnivu Ødegård að bana í bænum Varhaug á sunnudagskvöld. Verjandi piltsins, Tor Inge Borgersen, segir í yfirlýsingu til norskra fjölmiðla að skjólstæðingur sinn ætli ekki að áfrýja gæsluvarðhaldsúrskurðinum þar sem hann hafi skilning á þeirri stöðu sem lögregla er í og að rannsókn geti leitt sakleysi hans í ljós. Lögregla í Noregi staðfesti í morgun að bráðaniðurstaða krufningar hafi leitt í ljós að Sunnivu hafi verið ráðinn bani. Lík Sunnivu fannst skammt frá heimili hennar í Varhaug eftir að hún hafði ekki skilað sér heim eftir heimsókn til vinkonu.Var á staðnum Lögregla í Rogalandi hefur í dag haldið áfram að ræða við möguleg vitni og mun yfirheyra piltinn á ný í dag. Hann hefur viðurkennt að hafa brotist inn á leikskóla í Varhaug umrætt kvöld. Hann hefur jafnframt viðurkennt að hafa verið staddur á staðnum þar sem Sunniva fannst látin, þó að hann neiti því að tengjast dauða hennar. Áður hefur verið greint frá því að pilturinn sé góðkunningi lögreglunnar en að hann hafi ekki komist í kast við lögin áður vegna ofbeldis. Hann ku vera norskur ríkisborgari sem hafi lengi búið í Varhaug, ekki langt frá heimili Sunnivu. Hann mætti sjálfur á lögreglustöð til að gefa vitnisburð en var síðar handtekinn.
Norðurlönd Tengdar fréttir Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. 31. júlí 2018 08:13 Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. 31. júlí 2018 08:13
Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08