Trump gerir lítið úr Lebron James Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 08:53 Lebron James og Donald Trump. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn. Donald Trump Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn.
Donald Trump Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira