Framkvæmdastjóri PepsiCo hættir Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 13:31 Indra Nooyi, framkvæmdastjóri Pepsi. Vísir/AP Framkvæmdastjóri PepsiCo, Indra Nooyi, hyggst hætta störfum hjá næst stærsta matvælafyrirtæki heims. Hún hefur starfað hjá PepsiCo í 24 ár og sem framkvæmdastjóri í 12 ár. Nooyi er 62 ára gömul og fæddist í Indlandi. Hún er ein af fáum konum í minnihlutahóp sem reka fyrirtæki á Fortune 100 lista. Meðal vörumerkja PepsiCo eru: Pepsi, Pepsi Max, Mountain Dew, Lay's, Gatorade, Doritos, 7Up, Cheetos, Fritos. Nooyi segir í starfslokayfirlýsingu að fyrirtækið hafi verið „partur af lífi sínu í nánast aldarfjórðung og að hluti af hjarta hennar muni alltaf vera hjá Pepsi.“ Nooyi leyddi fyrirtækið í gegnum tíma mikilla breytinga í matvælabransanum, þegar matvælafyrirtæki þurftu að breyta vöruúrvali sínu í takt við kröfur nýrrar kynslóðar sem hafnar gömlu sykruðu vörunum og kýs frekar hollar og næringaríkar vörur. Nooyi tók við framkvæmdastjórastöðu í Október 2006. Á árunum 2007 til 2017 jukust tekjur PepsiCo um 61 prósentur. Ramon Laguarta, sem hefur unnið hjá PepsiCo í 22 ár, mun taka við sem framkvæmdastjóri í október. Hann mun vera sjötti framkvæmdastjóri PepsiCo í sögunni, en alltaf hefur framkvæmdastjóri verið ráðinn innanhúss. Bandaríkin Tengdar fréttir Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Framkvæmdastjóri PepsiCo, Indra Nooyi, hyggst hætta störfum hjá næst stærsta matvælafyrirtæki heims. Hún hefur starfað hjá PepsiCo í 24 ár og sem framkvæmdastjóri í 12 ár. Nooyi er 62 ára gömul og fæddist í Indlandi. Hún er ein af fáum konum í minnihlutahóp sem reka fyrirtæki á Fortune 100 lista. Meðal vörumerkja PepsiCo eru: Pepsi, Pepsi Max, Mountain Dew, Lay's, Gatorade, Doritos, 7Up, Cheetos, Fritos. Nooyi segir í starfslokayfirlýsingu að fyrirtækið hafi verið „partur af lífi sínu í nánast aldarfjórðung og að hluti af hjarta hennar muni alltaf vera hjá Pepsi.“ Nooyi leyddi fyrirtækið í gegnum tíma mikilla breytinga í matvælabransanum, þegar matvælafyrirtæki þurftu að breyta vöruúrvali sínu í takt við kröfur nýrrar kynslóðar sem hafnar gömlu sykruðu vörunum og kýs frekar hollar og næringaríkar vörur. Nooyi tók við framkvæmdastjórastöðu í Október 2006. Á árunum 2007 til 2017 jukust tekjur PepsiCo um 61 prósentur. Ramon Laguarta, sem hefur unnið hjá PepsiCo í 22 ár, mun taka við sem framkvæmdastjóri í október. Hann mun vera sjötti framkvæmdastjóri PepsiCo í sögunni, en alltaf hefur framkvæmdastjóri verið ráðinn innanhúss.
Bandaríkin Tengdar fréttir Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33