Auðjöfur hyggst greiða allar sektir vegna búrkubannsins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 10:47 Rachid Nekkaz er franskur auðjöfur af alsírskum uppruna. Hann hyggst framvegis greiða allar sektir kvenna vegna búrkubannsins. Vísir/ap Franski auðjöfurinn Rachid Nekkaz ætlar að greiða allar sektir sem konum í Danmörku er gert að greiða fyrir að hafa brotið lög sem banna fólki að hylja andlit sitt í almannarýminu í Danmörku. Umdeildu lögin tóku gildi fyrir rúmri viku. Konur sem klæðast búrku eða niqab í Danmörku gætu átt á hættu að vera sektaðar. Bannið nær einnig yfir grímur, húfur sem hylja andlit og gerviskegg. Sektin hljóðar upp á tæpar 16.500 íslenskar krónur en gerist einstaklingur ítrekað brotlegur við lögin gæti hann hlotið sekt upp á tífalda þá upphæð. Á þriðja degi búrkubannsins var fyrsta konan sektuð fyrir að hylja andlit sitt. Hún er 28 ára gömul og var stödd í verslunarmiðstöð í norðurhluta Kaupmannahafnar þegar lögreglan hafði afskipti af henni og sektaði hana.Nekkaz segir að búrkubannið sé mannréttindabrot og að konur eigi að fá að velja sinn klæðnað sjálfar.vísir/gettyKonan þarf þó ekki að borga sektina sjálf því franski auðjöfurinn Rachid Nekkaz, sem er af alsírskum uppruna, er boðinn og búinn að standa straum af kostnaðinum í nafni mannréttinda og valfrelsis. Nekkaz ætlar framvegis að borga allar sektir fyrir danskar konur sem brjóta gegn búrkubanninu að því er fram kemur á vef politiken.Telur að brotið sé á mannréttindum með banninu „Ég verð í Kaupmannahöfn 11. september til að greiða allar sektir og ég mun gera það í hverjum mánuði. Þrátt fyrir að ég sjálfur sé á móti niqab mun ég alltaf verja mannréttindi alls staðar í heiminum; frelsi til að klæðast niqab og frelsi til að gera það ekki.“ Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Nekkaz gerir þetta því Washington Post greindi frá því snemma árs 2016 að hann hafi greitt yfir þúsund sektir fyrir konur í Frakklandi eftir að sams konar lög tóku gildi þar í landi. Tengdar fréttir Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. 1. ágúst 2018 10:08 Búrkubann í Danmörku: Fyrsta konan sektuð Kona var sektuð fyrir að neita að taka niqab af sér. 4. ágúst 2018 17:00 Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Franski auðjöfurinn Rachid Nekkaz ætlar að greiða allar sektir sem konum í Danmörku er gert að greiða fyrir að hafa brotið lög sem banna fólki að hylja andlit sitt í almannarýminu í Danmörku. Umdeildu lögin tóku gildi fyrir rúmri viku. Konur sem klæðast búrku eða niqab í Danmörku gætu átt á hættu að vera sektaðar. Bannið nær einnig yfir grímur, húfur sem hylja andlit og gerviskegg. Sektin hljóðar upp á tæpar 16.500 íslenskar krónur en gerist einstaklingur ítrekað brotlegur við lögin gæti hann hlotið sekt upp á tífalda þá upphæð. Á þriðja degi búrkubannsins var fyrsta konan sektuð fyrir að hylja andlit sitt. Hún er 28 ára gömul og var stödd í verslunarmiðstöð í norðurhluta Kaupmannahafnar þegar lögreglan hafði afskipti af henni og sektaði hana.Nekkaz segir að búrkubannið sé mannréttindabrot og að konur eigi að fá að velja sinn klæðnað sjálfar.vísir/gettyKonan þarf þó ekki að borga sektina sjálf því franski auðjöfurinn Rachid Nekkaz, sem er af alsírskum uppruna, er boðinn og búinn að standa straum af kostnaðinum í nafni mannréttinda og valfrelsis. Nekkaz ætlar framvegis að borga allar sektir fyrir danskar konur sem brjóta gegn búrkubanninu að því er fram kemur á vef politiken.Telur að brotið sé á mannréttindum með banninu „Ég verð í Kaupmannahöfn 11. september til að greiða allar sektir og ég mun gera það í hverjum mánuði. Þrátt fyrir að ég sjálfur sé á móti niqab mun ég alltaf verja mannréttindi alls staðar í heiminum; frelsi til að klæðast niqab og frelsi til að gera það ekki.“ Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Nekkaz gerir þetta því Washington Post greindi frá því snemma árs 2016 að hann hafi greitt yfir þúsund sektir fyrir konur í Frakklandi eftir að sams konar lög tóku gildi þar í landi.
Tengdar fréttir Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. 1. ágúst 2018 10:08 Búrkubann í Danmörku: Fyrsta konan sektuð Kona var sektuð fyrir að neita að taka niqab af sér. 4. ágúst 2018 17:00 Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. 1. ágúst 2018 10:08
Búrkubann í Danmörku: Fyrsta konan sektuð Kona var sektuð fyrir að neita að taka niqab af sér. 4. ágúst 2018 17:00
Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2. ágúst 2018 19:30