Marques Oliver til liðs við Hauka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2018 15:00 Marques Oliver heillaði marga síðasta vetur vísir/ernir Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag. Oliver spilaði með Þór Akureyri á síðasta tímabili í Domino's deildinni og þótti með betri leikmönnum deildarinnar þegar hann var heill heilsu. Hann var með 19,3 stig, 14,3 fráköst, 2,4 stoðsendingar og 27,1 framlagspunkt að meðaltali þangað til hann meiddist. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en duttu út fyrir KR í undanúrslitunum í vor. Mikið hefur verið um breytingar á leikmannahópnum í Hafnarfirðinum í sumar. Finnur Atli Magnússon er farinn erlendis, Breki Gylfason fór í háskólaboltann og Emil Barja hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara KR. Kári Jónsson var ein af stjörnum síðasta tímabils og hefur verið í umræðunni að hann gæti verið á förum frá liðinu. Samkvæmt tilkynningu Hauka eru „allar líkur á því að Kári Jóns fari út í atvinnumennsku.“ Haukar hafa hins vegar endurheimt Kristinn Marínósson frá ÍR og ungi leikmaðurinn Hilmar Smári Henningsson kom til liðsins frá Þór Akureyri. Þá hafa þeir samið við einn evrópskan leikmann, Matic Macek frá Slóveníu. Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag. Oliver spilaði með Þór Akureyri á síðasta tímabili í Domino's deildinni og þótti með betri leikmönnum deildarinnar þegar hann var heill heilsu. Hann var með 19,3 stig, 14,3 fráköst, 2,4 stoðsendingar og 27,1 framlagspunkt að meðaltali þangað til hann meiddist. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en duttu út fyrir KR í undanúrslitunum í vor. Mikið hefur verið um breytingar á leikmannahópnum í Hafnarfirðinum í sumar. Finnur Atli Magnússon er farinn erlendis, Breki Gylfason fór í háskólaboltann og Emil Barja hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara KR. Kári Jónsson var ein af stjörnum síðasta tímabils og hefur verið í umræðunni að hann gæti verið á förum frá liðinu. Samkvæmt tilkynningu Hauka eru „allar líkur á því að Kári Jóns fari út í atvinnumennsku.“ Haukar hafa hins vegar endurheimt Kristinn Marínósson frá ÍR og ungi leikmaðurinn Hilmar Smári Henningsson kom til liðsins frá Þór Akureyri. Þá hafa þeir samið við einn evrópskan leikmann, Matic Macek frá Slóveníu.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira