Sló 36 ára gamalt met: „Var ekki einu sinni orðin hugmynd þegar það var sett“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:45 Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Metið átti Guðrún Ingólfsdóttir árið 1982 og Thelma var eðlilega mjög ánægð er hún hitti Arnar Björnsson og ræddi við hann í dag. „Já, ég var búinn að stefna að þessu í allt sumar og var mitt aðalmarkmið að ná þessu Íslandsmeti. Í gær voru fullkomnar aðstæður; hiti og smá gola. Þetta small allt saman og það kom risakast,” sagði Thelma himinlifandi. Metið var orðið ansi gamalt eða 36 ára. Thelma sló á létta strengi. „Ég er bara 21 árs og þetta met er 36 ára gamalt. Ég var ekki einu sinni orðin hugmynd!” Hún á enn séns á að koma sér inn á HM og þarf að bæta sig um tæpa tvo metra til þess. Hún hefur trú, eðlilega, á sjálfum sér. „Það er bara tæpur einn og hálfur meter í það. Ég á nokkur mót í viðbót í sumar. Ef þetta smellur allt saman þá getur það gerst.” Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. 20. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Metið átti Guðrún Ingólfsdóttir árið 1982 og Thelma var eðlilega mjög ánægð er hún hitti Arnar Björnsson og ræddi við hann í dag. „Já, ég var búinn að stefna að þessu í allt sumar og var mitt aðalmarkmið að ná þessu Íslandsmeti. Í gær voru fullkomnar aðstæður; hiti og smá gola. Þetta small allt saman og það kom risakast,” sagði Thelma himinlifandi. Metið var orðið ansi gamalt eða 36 ára. Thelma sló á létta strengi. „Ég er bara 21 árs og þetta met er 36 ára gamalt. Ég var ekki einu sinni orðin hugmynd!” Hún á enn séns á að koma sér inn á HM og þarf að bæta sig um tæpa tvo metra til þess. Hún hefur trú, eðlilega, á sjálfum sér. „Það er bara tæpur einn og hálfur meter í það. Ég á nokkur mót í viðbót í sumar. Ef þetta smellur allt saman þá getur það gerst.”
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. 20. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. 20. júlí 2018 11:30