FH gæti mætt liði sem valtaði yfir Gylfa og félaga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júlí 2018 12:37 FH mætir Hapoel Haifa frá Ísrael í annari umferð. Þeir fara annað hvort til Ítalíu eða Bosníu fari þeir áfram vísir/bára Ljóst er orðið hvaða liðum íslensku liðin geta mætt í þriðju umferð Evrópudeildarinnar komist þau í gegnum einvígi sín í annari umferð. Stjarnan á framundan einvígi við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn. Fari Garðbæingar í gegnum það mæta þeir annað hvort búlgarska liðinu CSKA-Sofia eða austurríska liðinu Admira Wacker Mödling. FH fór nokkuð auðveldlega í gegnum Lahti frá Finnlandi í fyrstu umferðinni og mætir ísraelska liðinu Hapoel Haifa í annari umferð. Sigri FH íslraelska liðið verður andstæðingurinn Atalanta frá Ítalíu eða FK Sarajevo frá Bosníu. Lið Atalanta var í riðli með Everton í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili og vann báða leikina örugglega og riðilinn án taps. Ítalirnir duttu svo út fyrir Borussia Dortmund í útsláttarkeppninni. Valsmenn féllu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar og koma inn í Evrópudeildina í aðra umferðina. Þar mæta þeir Santa Coloma frá Andorra. Komist þeir í þriðju umferð mæta þeir annað hvort Shkendija frá Makedóníu eða Sheriff frá Moldóvu. Valsmenn mæta tapliði þess leiks, sem er hluti af forkeppni Meistaradeildarinnar Fyrri leikir annarar umferðar fara fram nú á fimmtudag. Þriðja umferðin er leikin 9. og 16. ágúst. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Ljóst er orðið hvaða liðum íslensku liðin geta mætt í þriðju umferð Evrópudeildarinnar komist þau í gegnum einvígi sín í annari umferð. Stjarnan á framundan einvígi við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn. Fari Garðbæingar í gegnum það mæta þeir annað hvort búlgarska liðinu CSKA-Sofia eða austurríska liðinu Admira Wacker Mödling. FH fór nokkuð auðveldlega í gegnum Lahti frá Finnlandi í fyrstu umferðinni og mætir ísraelska liðinu Hapoel Haifa í annari umferð. Sigri FH íslraelska liðið verður andstæðingurinn Atalanta frá Ítalíu eða FK Sarajevo frá Bosníu. Lið Atalanta var í riðli með Everton í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili og vann báða leikina örugglega og riðilinn án taps. Ítalirnir duttu svo út fyrir Borussia Dortmund í útsláttarkeppninni. Valsmenn féllu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar og koma inn í Evrópudeildina í aðra umferðina. Þar mæta þeir Santa Coloma frá Andorra. Komist þeir í þriðju umferð mæta þeir annað hvort Shkendija frá Makedóníu eða Sheriff frá Moldóvu. Valsmenn mæta tapliði þess leiks, sem er hluti af forkeppni Meistaradeildarinnar Fyrri leikir annarar umferðar fara fram nú á fimmtudag. Þriðja umferðin er leikin 9. og 16. ágúst.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira