Myndband úr byssurannsókn NBC á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2018 07:35 Hér sést Ólafur Garðar á skotsvæðinu. Skjáskot Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var hér á landi við rannsóknir á byssueign Íslendinga. Í nýju innslagi NBC, sem birt var á vef þeirra í gær og sjá má hér fyrir neðan, er reynt að varpa ljósi á hvernig Íslendingum hefur tekist að ná jafnvægi milli mikillar byssueignar og öryggis. Myndskeiðið er hluti af ítalegri umfjöllun NBC um þetta viðfangsefni en undir lok maímánaðar birti NBC grein um málið, sem Vísir greindi frá á sínum tíma.Á Íslandi, sem borið er saman við stærð Kentucky-ríkis, er ein byssa fyrir hverja þrjá íbúa. Engu að síður eru skotárásir afar fátíðar hér á landi - ólíkt Bandaríkjunum þar sem þær eru daglegt brauð. Í borginni St. Louis í Missouri, þar sem búa aðeins færri en á Íslandi, létust til að mynda 193 í fyrra í skotárásum. Vart þarf að taka fram að næstum tvö hundruð Íslendingar voru ekki myrtir með byssu í fyrra.Sjá einnig: NBC skoðar byssuást ÍslendingaNBC þykir þetta áhugaverð staðreynd og ákvað því að fylgjast með Olaf Garðari Garðarssyni og vegferð hans í átt að skotvopnaleyfi. Olaf segist vilja næla sér í leyfið til að geta veitt rjúpu fyrir jólin. Á Íslandi tekur um 13 mánuði að öðlast skotvopnaleyfi og þurfa áhugasamir að undirgangast margvísleg próf og viðtöl. Hið sama er ekki upp á teningnum í Bandaríkjunum þar sem víða má kaupa öfluga hríðskotariffla á örfáum mínútum. NBC slær þó þann varnagla að Bandaríkin séu ekki Ísland. Hér ríkir meiri jöfnuður en vestanhafs, glæpir eru afar fátíðir og því lítil þörf að ganga með byssu á sér í sjálfsvarnarskyni. Hér fyrir neðan má sjá innslag NBC. Tengdar fréttir NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28. maí 2018 14:08 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var hér á landi við rannsóknir á byssueign Íslendinga. Í nýju innslagi NBC, sem birt var á vef þeirra í gær og sjá má hér fyrir neðan, er reynt að varpa ljósi á hvernig Íslendingum hefur tekist að ná jafnvægi milli mikillar byssueignar og öryggis. Myndskeiðið er hluti af ítalegri umfjöllun NBC um þetta viðfangsefni en undir lok maímánaðar birti NBC grein um málið, sem Vísir greindi frá á sínum tíma.Á Íslandi, sem borið er saman við stærð Kentucky-ríkis, er ein byssa fyrir hverja þrjá íbúa. Engu að síður eru skotárásir afar fátíðar hér á landi - ólíkt Bandaríkjunum þar sem þær eru daglegt brauð. Í borginni St. Louis í Missouri, þar sem búa aðeins færri en á Íslandi, létust til að mynda 193 í fyrra í skotárásum. Vart þarf að taka fram að næstum tvö hundruð Íslendingar voru ekki myrtir með byssu í fyrra.Sjá einnig: NBC skoðar byssuást ÍslendingaNBC þykir þetta áhugaverð staðreynd og ákvað því að fylgjast með Olaf Garðari Garðarssyni og vegferð hans í átt að skotvopnaleyfi. Olaf segist vilja næla sér í leyfið til að geta veitt rjúpu fyrir jólin. Á Íslandi tekur um 13 mánuði að öðlast skotvopnaleyfi og þurfa áhugasamir að undirgangast margvísleg próf og viðtöl. Hið sama er ekki upp á teningnum í Bandaríkjunum þar sem víða má kaupa öfluga hríðskotariffla á örfáum mínútum. NBC slær þó þann varnagla að Bandaríkin séu ekki Ísland. Hér ríkir meiri jöfnuður en vestanhafs, glæpir eru afar fátíðir og því lítil þörf að ganga með byssu á sér í sjálfsvarnarskyni. Hér fyrir neðan má sjá innslag NBC.
Tengdar fréttir NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28. maí 2018 14:08 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28. maí 2018 14:08