Nauðsynlegt að taka á stöðunni Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Almennt tekur hátt í þrjár vikur að fá kaupsamningum þinglýst. Vísir/Getty Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Það er ljóst að það eru fjölmörg ljón í veginum þangað til það verður að veruleika að hægt verði að þinglýsa öllum skjölum er varða fasteignaviðskipti,“ segir Grétar. Líkt og greint var frá í blaðinu í gær hyggst dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp í haust sem gerir kleift að senda inn skjöl til þinglýsingar með rafrænum hætti og þannig stytta bið eftir þinglýsingu. Grétar segir að dæmi séu um að fólk skrifi undir kaupsamning sem kveður á um að kaupverð verði greitt fyrir ákveðna dagsetningu.Sjá einnig: Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot „Þetta getur endað á því að þinglýsingin sé afgreidd talsvert eftir að greiðsla á að berast samkvæmt kaupsamningi og þá geta dráttarvextir lagst á jafnvel tugi milljóna króna.“ Þá hafi Norðmenn innleitt í lög rafrænar þinglýsingar fyrir um einu og hálfu ári. Framkvæmdin hafi gengið upp og ofan og enn sé hluti fasteignaviðskipta upp á gamla mátann. „Ég held að við séum að tala um ferli sem mun ekki festa sig að fullu í sessi í fasteignaviðskiptum fyrr en eftir nokkur ár enda að fjölmörgu að hyggja,“ segir hann. „Nauðsynlegt er að núna sé tekið strax á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi þinglýsingar en í dag er farið yfir lögboðna tímafresti daglega og sumt fólk verður fyrir miklu fjárhagslegu tjóni,“ segir Grétar Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. „Það er ljóst að það eru fjölmörg ljón í veginum þangað til það verður að veruleika að hægt verði að þinglýsa öllum skjölum er varða fasteignaviðskipti,“ segir Grétar. Líkt og greint var frá í blaðinu í gær hyggst dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp í haust sem gerir kleift að senda inn skjöl til þinglýsingar með rafrænum hætti og þannig stytta bið eftir þinglýsingu. Grétar segir að dæmi séu um að fólk skrifi undir kaupsamning sem kveður á um að kaupverð verði greitt fyrir ákveðna dagsetningu.Sjá einnig: Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot „Þetta getur endað á því að þinglýsingin sé afgreidd talsvert eftir að greiðsla á að berast samkvæmt kaupsamningi og þá geta dráttarvextir lagst á jafnvel tugi milljóna króna.“ Þá hafi Norðmenn innleitt í lög rafrænar þinglýsingar fyrir um einu og hálfu ári. Framkvæmdin hafi gengið upp og ofan og enn sé hluti fasteignaviðskipta upp á gamla mátann. „Ég held að við séum að tala um ferli sem mun ekki festa sig að fullu í sessi í fasteignaviðskiptum fyrr en eftir nokkur ár enda að fjölmörgu að hyggja,“ segir hann. „Nauðsynlegt er að núna sé tekið strax á þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er varðandi þinglýsingar en í dag er farið yfir lögboðna tímafresti daglega og sumt fólk verður fyrir miklu fjárhagslegu tjóni,“ segir Grétar
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00