Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Þór Símon skrifar 26. júlí 2018 22:06 Stale gefur skilaboð. vísir/getty Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. „Á fyrstu 25 mínútunum í seinni hálfleik þá spiluðum við hraðan og góðan fótbolta. Við náðum þá loks úrslitasendingum. Þá fórum við að skapa góð færi,“ sagði Stale. Hann gerði tvöfalda skiptingu í upphafi seinni hálfleiks er hann setti Robert Skov og Viktor Fishcer inn á sem gjörbreytti leiknum. En var það hluti af skipulaginu eða var hann bara ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik? „Ein skipting var hluti af skipulaginu og undirbúningnum og ein ekki. Þið getið örugglega giskað á hvor var hvað,“ sagði brosandi Solbakken en ég ætla að gerast svo djarfur og giska á að Fischer hafi verið þessi umtalaða skipting sem stóð upphaflega ekki til. Hann hrósaði Stjörnunni að lokum. „Það er erfitt að spila gegn Stjörnunni. Þeir verjast vel og þeir eru góðir í skyndisókn. Nýta föst leikatriði vel með löngum innköstum. Þannig þeir reyna vel á mann,“ sagði Solbakken sem segist ekki ætla að leyfa sínum mönnum að slaka á eftir viku. „Við héldum á dögunum að svona einvígi væri búið og svo reyndist alls ekki þannig við mætum tilbúnir í seinni leikinn.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. „Á fyrstu 25 mínútunum í seinni hálfleik þá spiluðum við hraðan og góðan fótbolta. Við náðum þá loks úrslitasendingum. Þá fórum við að skapa góð færi,“ sagði Stale. Hann gerði tvöfalda skiptingu í upphafi seinni hálfleiks er hann setti Robert Skov og Viktor Fishcer inn á sem gjörbreytti leiknum. En var það hluti af skipulaginu eða var hann bara ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik? „Ein skipting var hluti af skipulaginu og undirbúningnum og ein ekki. Þið getið örugglega giskað á hvor var hvað,“ sagði brosandi Solbakken en ég ætla að gerast svo djarfur og giska á að Fischer hafi verið þessi umtalaða skipting sem stóð upphaflega ekki til. Hann hrósaði Stjörnunni að lokum. „Það er erfitt að spila gegn Stjörnunni. Þeir verjast vel og þeir eru góðir í skyndisókn. Nýta föst leikatriði vel með löngum innköstum. Þannig þeir reyna vel á mann,“ sagði Solbakken sem segist ekki ætla að leyfa sínum mönnum að slaka á eftir viku. „Við héldum á dögunum að svona einvígi væri búið og svo reyndist alls ekki þannig við mætum tilbúnir í seinni leikinn.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00
Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31