Von á 24 stiga hita á morgun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. júlí 2018 07:30 Borgarbúar nýttu sólina vel í gær. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu. Úrkomulítið og í hlýrra lagi. Spáin í dag er öllu votari. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður norðaustanátt á höfuðborgarsvæðinu í dag og talsverð rigning um tíma víðs vegar á landinu. Þó styttir upp þegar líða tekur á kvöldið. Allt að sextán gráða hiti á höfuðborgarsvæðinu og átján á Austfjörðum. Á sunnudag geta margir svo tekið gleði sína á ný. Er þá spáð allt að 24 gráðum og sól á höfuðborgarsvæðinu, 24 gráðum á Suðurlandi sömuleiðis, tuttugu á sunnanverðum Vestfjörðum og nítján á Akureyri. Þá er spáð rigningu á Austurlandi. Þessi miklu hlýindi vara þó ekki lengi samkvæmt spánni en á mánudaginn er spáð allt að sextán gráðum og skýjuðu á höfuðborgarsvæðinu, svalara verður annars staðar og rigning á norðanverðu landinu. Mikil spenna var í Noregi í gær en líkur voru taldar á því að 48 ára gamalt hitamet yrði slegið. Sú varð ekki raunin og mældist hitinn hæstur 34,6 gráður í Blindern í Ósló. Metið var sett í Nesbyen, 35,6 gráður. Til samanburðar er íslenska hitametið 30,5 gráður. Það mældist á Teigarhorni árið 1939. – þea Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu. Úrkomulítið og í hlýrra lagi. Spáin í dag er öllu votari. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður norðaustanátt á höfuðborgarsvæðinu í dag og talsverð rigning um tíma víðs vegar á landinu. Þó styttir upp þegar líða tekur á kvöldið. Allt að sextán gráða hiti á höfuðborgarsvæðinu og átján á Austfjörðum. Á sunnudag geta margir svo tekið gleði sína á ný. Er þá spáð allt að 24 gráðum og sól á höfuðborgarsvæðinu, 24 gráðum á Suðurlandi sömuleiðis, tuttugu á sunnanverðum Vestfjörðum og nítján á Akureyri. Þá er spáð rigningu á Austurlandi. Þessi miklu hlýindi vara þó ekki lengi samkvæmt spánni en á mánudaginn er spáð allt að sextán gráðum og skýjuðu á höfuðborgarsvæðinu, svalara verður annars staðar og rigning á norðanverðu landinu. Mikil spenna var í Noregi í gær en líkur voru taldar á því að 48 ára gamalt hitamet yrði slegið. Sú varð ekki raunin og mældist hitinn hæstur 34,6 gráður í Blindern í Ósló. Metið var sett í Nesbyen, 35,6 gráður. Til samanburðar er íslenska hitametið 30,5 gráður. Það mældist á Teigarhorni árið 1939. – þea
Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent