Nýr 20 metra hár fallturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. júlí 2018 20:00 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira