Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2018 06:00 Andri Fannar Ágústsson er sonur Bjargar. Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Í Fréttablaðinu þann 8. júní var sagt frá því að óvissa ríkti skólavist drengjanna tveggja. Holtaskóli gat ekki tekið við þeim þar sem enginn kennari sem kann táknmál kenndi við skólann. Þá gátu skólar í Reykjavík ekki tekið við þeim. Annar drengurinn er á leið í níunda bekk en hinn í tíunda. „Þeir verða fjóra daga vikunnar í skóla á Samskiptamiðstöðinni og einn dag í viku í Holtaskóla,“ segir Björg Hafsteinsdóttir, móðir annars drengsins. Þeir munu vera í matreiðslu, sundi, íþróttum og verkgreinum í Holtaskóla en bóklegt nám verður í Samskiptamiðstöðinni. Að sögn Bjargar verða drengirnir að óbreyttu þeir einu sem læra í Samskiptamiðstöðinni. Hún viti hins vegar til þess að fleiri foreldrar heyrnarlausra barna hafi hug á að börn þeirra fái þar menntun. Drengirnir fá menntun þar að minnsta kosti næstu tvö árin meðan þeir ljúka grunnskólanámi. „Fyrir mér er þetta fyrsti vísirinn að því að það komi aftur skóli fyrir heyrnarlausa. Börnin eru oft félagslega einangruð í almennum skólum og geta illa verið þar því þar eru fáir, ef einhverjir, sem þau geta talað við. Vonandi verður þessu haldið áfram,“ segir Björg. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Sjá meira
Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Í Fréttablaðinu þann 8. júní var sagt frá því að óvissa ríkti skólavist drengjanna tveggja. Holtaskóli gat ekki tekið við þeim þar sem enginn kennari sem kann táknmál kenndi við skólann. Þá gátu skólar í Reykjavík ekki tekið við þeim. Annar drengurinn er á leið í níunda bekk en hinn í tíunda. „Þeir verða fjóra daga vikunnar í skóla á Samskiptamiðstöðinni og einn dag í viku í Holtaskóla,“ segir Björg Hafsteinsdóttir, móðir annars drengsins. Þeir munu vera í matreiðslu, sundi, íþróttum og verkgreinum í Holtaskóla en bóklegt nám verður í Samskiptamiðstöðinni. Að sögn Bjargar verða drengirnir að óbreyttu þeir einu sem læra í Samskiptamiðstöðinni. Hún viti hins vegar til þess að fleiri foreldrar heyrnarlausra barna hafi hug á að börn þeirra fái þar menntun. Drengirnir fá menntun þar að minnsta kosti næstu tvö árin meðan þeir ljúka grunnskólanámi. „Fyrir mér er þetta fyrsti vísirinn að því að það komi aftur skóli fyrir heyrnarlausa. Börnin eru oft félagslega einangruð í almennum skólum og geta illa verið þar því þar eru fáir, ef einhverjir, sem þau geta talað við. Vonandi verður þessu haldið áfram,“ segir Björg.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Sjá meira