Musk ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir að vilja aðstoða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2018 15:00 Elon Musk lét verkfræðinga sína útbúa þetta hylki. Vísir Bandaríski tæknifrumkvöðullinn Elon Musk er ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir tilraunir hans og samstarfsfélaga til þess að finna lausn til þess að koma knattspyrnudrengjunum tólf og þjálfara þeirra út úr hellinum í Taílandi.Greint hefur verið frá því síðustu daga að Musk hafi látið verkfræðinga sem starfa á vefum fyrirtækja hans hanna sérútbútið hylki. Var hugmyndin að hægt yrði að koma drengjunum fyrir í hylkinu svo þeir þyrftu ekki að kafa úr hellinum. Kafararnir gætu síðan dregið hylkið á eftir sér.Musk birti myndir af þróun verkefnisins og greindi frá því á sunnudaginn að hylkið hafði verið sent til Taílands svo skoða mætti hvort hægt væri að nota það. Ef marka má myndir á samfélagsmiðlum Musk dúkkaði hann svo sjálfur upp við hellinn og fylgdist hann með björgunaraðgerðum er síðustu drengjunum og þjálfaranum var fylgt út fyrr í dag.Just returned from Cave 3. Mini-sub is ready if needed. It is made of rocket parts & named Wild Boar after kids’ soccer team. Leaving here in case it may be useful in the future. Thailand is so beautiful. pic.twitter.com/EHNh8ydaTT — Elon Musk (@elonmusk) July 9, 2018Ekki í fyrsta sinn sem Musk býður fram aðstoð í krísu Ekki reyndist unnt að nota hylkið og sagði Narongsak Osotthanakorn. stjórnandi aðgerða á svæðinu, að þrátt fyrir að hylkið virtist vel heppnað gætu björgunarmenn ekki notast við það þar sem það hentaði ekki aðstæðum í hellinum. Musk sagði hins vegar að hylkið hafi verið skilið eftir hjá yfirvöldum, ef ske kynni að gæti nýst í öðrum aðgerðum í framtíðinni. Musk virðist reyndar ekki vera hrifinn af ummælum Narongsak ef marka má færslu á Twitter-síðu hans þar sem hann segir að Narongsak sé enginn sérfræðingur um málið og vísar til tölvupóstsamskipta við Richard Stanton, einn af þeim sem stýði aðgerðum kafara, þar sem Stanton hvetur Musk áfram til þess að þróa hylkið.The former Thai provincial governor (described inaccurately as “rescue chief”) is not the subject matter expert. That would be Dick Stanton, who co-led the dive rescue team. This is our direct correspondence: pic.twitter.com/dmC9l3jiZR — Elon Musk (@elonmusk) July 10, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Musk býðst til þess að koma til hjálpar en á síðasta ári sendi hann sólarsellur og risastór batterí til Púertó Ríkó til þess að hleypa rafmagni á barnaspítala í San Juan eftir fellibyljatímabilið þar í fyrra sem skildi stóra hluta Púertó Ríkó eftir án rafmagns.Ýmsir hafa þó gagnrýnt Musk fyrir að hafa skipt sér af björgunaraðgerðunum í Taílandi og sakað hann um að hafa ætlað sér að nýta þá miklu athygli sem verið hefur á björgunaraðgerðunum í eigin þágu og er farið yfir gagnrýnina í frétt BBC.„Ég er verkfræðingur. Allir þeir sem hafa grunnþekkingu á landafræði og verkfræði vita að „kafbáturinn hans“ Elon Musk er ekki hjálplegur í þessum aðstæðum. Samt spilaði hann með til þess að fá athygli frá heimsbyggðinni,“ skrifar Vishnu Narayanan.I studied engineering. Anyone who's known to have a basic knowledge of geography and engineering know that Elon Musk's "Escape Pod Submarine" is not helpful at this present situation. Still he played along, trying to seek global attention. @elonmusk you're wrong! #ThaiCaveResue — Vishnu Narayanan (@NarayananVI) July 10, 2018 „Af hverju er Elon Musk að reyna að stela athyglinni frá þessaru stórbrotnu björgunaraðgerð. Ef hann vildi í alvöru hjálpa hefði hann getað gert það á settlegri hátt, líkt og allir þessir kafarar sem eru að hjálpa til“, skrifar Harshit Gupta.Why is Elon Musk trying to hijack the spotlight from the amazing Thai rescue team through his unsolicited insertion into the mission? If he really wanted to help he could easily have been more subtle, just like countless other international cave experts and divers. #tasteless — Harshit Gupta (@hkrgupta) July 10, 2018Is Elon Musk really using the Thai cave rescue operation as a PR stunt. — Sean Lightbown (@SeanLightbown) July 10, 2018 Ýmsir koma þá Musk til varnar og segja ótrúlegt að fólk vogi sér að gagnrýna Musk fyrir að hafa reynt að aðstoða við björgunina, líkt og sjá má hér að neðan.Elon Musk and his team probably don't need me defending them, but why is there negativity about the kid submarine? Sure, it wasn't suitable for the Thai cave rescue mission, but it could be in the future. They tried to help in the best way they knew how. It's more than I can do! — Wendy Lang (@wendylang) July 10, 2018People are being jerks about @elonmusk mini submarine not being needed in the #ThaiCaveRescue I wonder what THEY did to help the efforts? — Corey (@corey2b) July 10, 2018Thank you very much for your help of all of us in Thailand will never forget for the grace in the rescue is one of the heroes of us. — Chaiyo Organic Farm (@paphakul) July 10, 2018 Þá greindi talsmaður forsætisráðherra Taílands frá því að forsætisráðherrann væri mjög þakklátur fyrir þá aðstoð sem Musk bauð fram, þrátt fyrir að ekki hafi reynst þörf á því að nýta sér hylkið.Spokesman for Thai junta chief Prayut Chan-O-Cha thanks @elonmusk for his offer of help over trapped cave boys (though you kinda get the feeling the subtext is, thanks, but we got this) pic.twitter.com/qMORj3df51 — Jerome Taylor (@JeromeTaylor) July 10, 2018 Fastir í helli í Taílandi Púertó Ríkó Taíland Tengdar fréttir Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19 Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. 10. júlí 2018 13:19 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Bandaríski tæknifrumkvöðullinn Elon Musk er ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir tilraunir hans og samstarfsfélaga til þess að finna lausn til þess að koma knattspyrnudrengjunum tólf og þjálfara þeirra út úr hellinum í Taílandi.Greint hefur verið frá því síðustu daga að Musk hafi látið verkfræðinga sem starfa á vefum fyrirtækja hans hanna sérútbútið hylki. Var hugmyndin að hægt yrði að koma drengjunum fyrir í hylkinu svo þeir þyrftu ekki að kafa úr hellinum. Kafararnir gætu síðan dregið hylkið á eftir sér.Musk birti myndir af þróun verkefnisins og greindi frá því á sunnudaginn að hylkið hafði verið sent til Taílands svo skoða mætti hvort hægt væri að nota það. Ef marka má myndir á samfélagsmiðlum Musk dúkkaði hann svo sjálfur upp við hellinn og fylgdist hann með björgunaraðgerðum er síðustu drengjunum og þjálfaranum var fylgt út fyrr í dag.Just returned from Cave 3. Mini-sub is ready if needed. It is made of rocket parts & named Wild Boar after kids’ soccer team. Leaving here in case it may be useful in the future. Thailand is so beautiful. pic.twitter.com/EHNh8ydaTT — Elon Musk (@elonmusk) July 9, 2018Ekki í fyrsta sinn sem Musk býður fram aðstoð í krísu Ekki reyndist unnt að nota hylkið og sagði Narongsak Osotthanakorn. stjórnandi aðgerða á svæðinu, að þrátt fyrir að hylkið virtist vel heppnað gætu björgunarmenn ekki notast við það þar sem það hentaði ekki aðstæðum í hellinum. Musk sagði hins vegar að hylkið hafi verið skilið eftir hjá yfirvöldum, ef ske kynni að gæti nýst í öðrum aðgerðum í framtíðinni. Musk virðist reyndar ekki vera hrifinn af ummælum Narongsak ef marka má færslu á Twitter-síðu hans þar sem hann segir að Narongsak sé enginn sérfræðingur um málið og vísar til tölvupóstsamskipta við Richard Stanton, einn af þeim sem stýði aðgerðum kafara, þar sem Stanton hvetur Musk áfram til þess að þróa hylkið.The former Thai provincial governor (described inaccurately as “rescue chief”) is not the subject matter expert. That would be Dick Stanton, who co-led the dive rescue team. This is our direct correspondence: pic.twitter.com/dmC9l3jiZR — Elon Musk (@elonmusk) July 10, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Musk býðst til þess að koma til hjálpar en á síðasta ári sendi hann sólarsellur og risastór batterí til Púertó Ríkó til þess að hleypa rafmagni á barnaspítala í San Juan eftir fellibyljatímabilið þar í fyrra sem skildi stóra hluta Púertó Ríkó eftir án rafmagns.Ýmsir hafa þó gagnrýnt Musk fyrir að hafa skipt sér af björgunaraðgerðunum í Taílandi og sakað hann um að hafa ætlað sér að nýta þá miklu athygli sem verið hefur á björgunaraðgerðunum í eigin þágu og er farið yfir gagnrýnina í frétt BBC.„Ég er verkfræðingur. Allir þeir sem hafa grunnþekkingu á landafræði og verkfræði vita að „kafbáturinn hans“ Elon Musk er ekki hjálplegur í þessum aðstæðum. Samt spilaði hann með til þess að fá athygli frá heimsbyggðinni,“ skrifar Vishnu Narayanan.I studied engineering. Anyone who's known to have a basic knowledge of geography and engineering know that Elon Musk's "Escape Pod Submarine" is not helpful at this present situation. Still he played along, trying to seek global attention. @elonmusk you're wrong! #ThaiCaveResue — Vishnu Narayanan (@NarayananVI) July 10, 2018 „Af hverju er Elon Musk að reyna að stela athyglinni frá þessaru stórbrotnu björgunaraðgerð. Ef hann vildi í alvöru hjálpa hefði hann getað gert það á settlegri hátt, líkt og allir þessir kafarar sem eru að hjálpa til“, skrifar Harshit Gupta.Why is Elon Musk trying to hijack the spotlight from the amazing Thai rescue team through his unsolicited insertion into the mission? If he really wanted to help he could easily have been more subtle, just like countless other international cave experts and divers. #tasteless — Harshit Gupta (@hkrgupta) July 10, 2018Is Elon Musk really using the Thai cave rescue operation as a PR stunt. — Sean Lightbown (@SeanLightbown) July 10, 2018 Ýmsir koma þá Musk til varnar og segja ótrúlegt að fólk vogi sér að gagnrýna Musk fyrir að hafa reynt að aðstoða við björgunina, líkt og sjá má hér að neðan.Elon Musk and his team probably don't need me defending them, but why is there negativity about the kid submarine? Sure, it wasn't suitable for the Thai cave rescue mission, but it could be in the future. They tried to help in the best way they knew how. It's more than I can do! — Wendy Lang (@wendylang) July 10, 2018People are being jerks about @elonmusk mini submarine not being needed in the #ThaiCaveRescue I wonder what THEY did to help the efforts? — Corey (@corey2b) July 10, 2018Thank you very much for your help of all of us in Thailand will never forget for the grace in the rescue is one of the heroes of us. — Chaiyo Organic Farm (@paphakul) July 10, 2018 Þá greindi talsmaður forsætisráðherra Taílands frá því að forsætisráðherrann væri mjög þakklátur fyrir þá aðstoð sem Musk bauð fram, þrátt fyrir að ekki hafi reynst þörf á því að nýta sér hylkið.Spokesman for Thai junta chief Prayut Chan-O-Cha thanks @elonmusk for his offer of help over trapped cave boys (though you kinda get the feeling the subtext is, thanks, but we got this) pic.twitter.com/qMORj3df51 — Jerome Taylor (@JeromeTaylor) July 10, 2018
Fastir í helli í Taílandi Púertó Ríkó Taíland Tengdar fréttir Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19 Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. 10. júlí 2018 13:19 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19
Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00
Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. 10. júlí 2018 13:19