Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2018 15:44 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Evrópskir miðlar greindu frá þessu í dag og Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Real Madrid setti inn fréttatilkynningu á miðla sína rétt áðan þar sem félagið staðfestir brotthvarf Ronaldo og þakkar honum fyrir níu ára starf.Comunicado Oficial: Cristiano Ronaldo.https://t.co/nJiousygtF#RealMadridpic.twitter.com/JwQqrrk0Wc — Real Madrid C.F. (@realmadrid) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og verður líklega minnst sem besta leikmanni í sögu Real Madrid. Ronaldo vann sextán titla með félaginu og skorðai 451 mark í 438 leikjum. Hann fékk Gullboltann fjórum sinnum sem leikmaður félagsins og vann gullskóinn þrisvar sinnum. „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ segir í endafréttatilkynningarinnar. Hjá Marca er hann kominn í búning Juventus eins og sjá má hér fyrir neðan.Cristiano Ronaldo se va del Real Madrid y ficha por la Juventus https://t.co/mGxVoieg8i#AdiósLeyendapic.twitter.com/4SU3fc5JRf — FichajesMARCA (@Marcatransfer) July 10, 2018BREAKING: @realmadrid have confirmed that @Cristiano Ronaldo has signed for @juventusfc. pic.twitter.com/Bfz9lopVbF — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Evrópskir miðlar greindu frá þessu í dag og Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Real Madrid setti inn fréttatilkynningu á miðla sína rétt áðan þar sem félagið staðfestir brotthvarf Ronaldo og þakkar honum fyrir níu ára starf.Comunicado Oficial: Cristiano Ronaldo.https://t.co/nJiousygtF#RealMadridpic.twitter.com/JwQqrrk0Wc — Real Madrid C.F. (@realmadrid) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og verður líklega minnst sem besta leikmanni í sögu Real Madrid. Ronaldo vann sextán titla með félaginu og skorðai 451 mark í 438 leikjum. Hann fékk Gullboltann fjórum sinnum sem leikmaður félagsins og vann gullskóinn þrisvar sinnum. „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ segir í endafréttatilkynningarinnar. Hjá Marca er hann kominn í búning Juventus eins og sjá má hér fyrir neðan.Cristiano Ronaldo se va del Real Madrid y ficha por la Juventus https://t.co/mGxVoieg8i#AdiósLeyendapic.twitter.com/4SU3fc5JRf — FichajesMARCA (@Marcatransfer) July 10, 2018BREAKING: @realmadrid have confirmed that @Cristiano Ronaldo has signed for @juventusfc. pic.twitter.com/Bfz9lopVbF — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira