Blóðugasti dagur mótmælanna í Níkaragva Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2018 16:44 Mynd af Ortega forseta með orðunum eftirlýstur morðingi. Vísir/EPA Félagasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið á sunnudag. Dagurinn sé sá blóðugasti frá því að mótmæli gegn ríkisstjórn Daníels Ortega hófust í apríl. Af þeim var 31 mótmælandi, fjórir lögreglumenn og þrír stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir mannréttindasamtökunum Níkaragvönsku mannréttindamiðstöðinni Cenidh. Átök á milli mótmælenda og öryggissveita hafa einkennt mótmælin og hefur fjöldi fólks látið lífið. Alls er talið að um 300 manns hafi fallið í mótmælum fram að þessu. Fólkið féll á þremur stöðum á sunnudag, flestir í bæjunum Diriamba og Jinotepe, þegar lögreglan og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar reyndu að ryðja burt vegartálmum sem mótmælendurnir settu upp. Mótmælin gegn ríkisstjórn Ortega hófust eftir að ríkisstjórn hans tilkynnti um breytingar á almannatryggingakerfi landsins um miðjan apríl. Helsta krafa mótmælendanna er að Ortega segi af sér en hann hefur verið sakaður um spillingu og einræðistilburði. Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09 Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Félagasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið á sunnudag. Dagurinn sé sá blóðugasti frá því að mótmæli gegn ríkisstjórn Daníels Ortega hófust í apríl. Af þeim var 31 mótmælandi, fjórir lögreglumenn og þrír stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir mannréttindasamtökunum Níkaragvönsku mannréttindamiðstöðinni Cenidh. Átök á milli mótmælenda og öryggissveita hafa einkennt mótmælin og hefur fjöldi fólks látið lífið. Alls er talið að um 300 manns hafi fallið í mótmælum fram að þessu. Fólkið féll á þremur stöðum á sunnudag, flestir í bæjunum Diriamba og Jinotepe, þegar lögreglan og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar reyndu að ryðja burt vegartálmum sem mótmælendurnir settu upp. Mótmælin gegn ríkisstjórn Ortega hófust eftir að ríkisstjórn hans tilkynnti um breytingar á almannatryggingakerfi landsins um miðjan apríl. Helsta krafa mótmælendanna er að Ortega segi af sér en hann hefur verið sakaður um spillingu og einræðistilburði.
Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09 Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30
Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08
Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05
Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09
Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30