Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum SÍA III Helgi Vífill Júlíusson skrifar 11. júlí 2018 06:00 SÍA III keypti fyrirtækið ásamt tveimur fjárfestum Vísir/ernir Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum framtakssjóðsins SÍA III sem er í stýringu Arion banka. Sjóðurinn á 65 prósenta hlut í fyrirtækinu sem metinn er á 1,9 milljarða króna á móti Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og fjölskyldunni sem á heildsöluna Nathan & Olsen. Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, stýrir fjárfestingum hennar og tengist henni fjölskylduböndum. Miðað við það er samanlagður hlutur þeirra metinn á um milljarð. Sjóðurinn, sem er 13 milljarðar að stærð, hefur einnig fjárfest í fimm stjörnu hótelinu Edition sem verið er að reisa við Hörpu. Sjóðurinn er skuldbundinn til að leggja fram 16 milljónir dollara, jafnvirði 1,7 milljarða króna, til verkefnisins og hafði við árslok lagt fram 5,3 milljónir dollara. Sjóðurinn á óbeint um fjórðungshlut í hótelinu. Þetta má lesa úr ársreikningi fyrir árið 2017. SÍA III hafði einungis nýtt um 2,3 milljarða af 13 milljarða fjárfestingarloforðum við árslok. Einungis einn einkafjárfestir hefur lagt sjóðnum til fé, það er Stormtré með 0,19 prósenta hlut. Stormtré er að mestu í eigu Hreggviðs Jónssonar, aðaleiganda Veritas Capital sem meðal annars á Vistor. Stefnir þáði 215 milljónir króna í þóknun fyrir rekstur sjóðsins í fyrra samanborið við 102 milljónir árið áður Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Gámaþjónustan er metin á þrjá milljarða króna í bókum framtakssjóðsins SÍA III sem er í stýringu Arion banka. Sjóðurinn á 65 prósenta hlut í fyrirtækinu sem metinn er á 1,9 milljarða króna á móti Einari Erni Ólafssyni, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og fjölskyldunni sem á heildsöluna Nathan & Olsen. Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, stýrir fjárfestingum hennar og tengist henni fjölskylduböndum. Miðað við það er samanlagður hlutur þeirra metinn á um milljarð. Sjóðurinn, sem er 13 milljarðar að stærð, hefur einnig fjárfest í fimm stjörnu hótelinu Edition sem verið er að reisa við Hörpu. Sjóðurinn er skuldbundinn til að leggja fram 16 milljónir dollara, jafnvirði 1,7 milljarða króna, til verkefnisins og hafði við árslok lagt fram 5,3 milljónir dollara. Sjóðurinn á óbeint um fjórðungshlut í hótelinu. Þetta má lesa úr ársreikningi fyrir árið 2017. SÍA III hafði einungis nýtt um 2,3 milljarða af 13 milljarða fjárfestingarloforðum við árslok. Einungis einn einkafjárfestir hefur lagt sjóðnum til fé, það er Stormtré með 0,19 prósenta hlut. Stormtré er að mestu í eigu Hreggviðs Jónssonar, aðaleiganda Veritas Capital sem meðal annars á Vistor. Stefnir þáði 215 milljónir króna í þóknun fyrir rekstur sjóðsins í fyrra samanborið við 102 milljónir árið áður
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. 30. maí 2018 08:00