Ingibjörg Pálma auglýsir sögufrægt partíhús til leigu Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 11:45 Rokkbarinn Bar 11 var til húsa að Hverfisgötu 18 í átta ár, þangað til honum var lokað í apríl síðastliðnum. Mynd/Fasteignamarkaðurinn Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut. Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut.
Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00
Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15
Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26