Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Þórdís Valsdóttir skrifar 21. apríl 2018 13:26 Össur Hafþórsson er einn eigenda Bar 11. Vísir/Pjetur Rokk-barnum og skemmtistaðnum Bar 11, sem einnig er þekktur sem „Ellefan“, verður lokað í kvöld eftir fjórtán ára rekstur. Staðurinn hefur verið starfræktur í fjölda ára, fyrst í Bergstaðarstræti en síðustu ár á Hverfisgötu, og Össur Hafþórsson, einn eigenda Ellefunnar, segir að ástæðan fyrir því að staðnum verði lokað sé að ekki hafi náðst samkomulag við húseigandann um áframhaldandi húsaleigu. Bar 11 hefur verið staðsettur við Hverfisgötu 18 frá árinu 2010 og er barinn þekktur fyrir rokktónlist. Hefur hann verið vinsæll tónleikastaður undanfarin ár. „Framundan er að loka og hafa svo augun opin fyrir nýju húsnæði,“ segir Össur en hann rekur einnig skemmtistaðinn Bar 7 við Frakkarstíg 7. Að hans sögn flyst sumt starfsfólk Ellefunnar yfir á Bar 7. Össur segir það verði opið kveðjupartý í kvöld og að öllum sé boðið. „Við viljum fyrst og síðast þakka öllum fyrir. Ég hef verið þarna stundum um helgar og þá kemur kannski svaka flottur bíll með slaufum utan á og út stökkva brúðhjón og taka mynd af sér fyrir utan Bar 11. Það hefur gerst marg oft og eitt sinn fór ég nú út og spurði fólkið hvað þau væru að gera og hvort þeim þætti húsið svona fallegt. Þau svöruðu að þau hefðu kynnst þarna. Mér þykir rosalega vænt um þetta. Ég veit um fullt af hjónaböndum sem hafa orðið til þarna,“ segir Össur. Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Rokk-barnum og skemmtistaðnum Bar 11, sem einnig er þekktur sem „Ellefan“, verður lokað í kvöld eftir fjórtán ára rekstur. Staðurinn hefur verið starfræktur í fjölda ára, fyrst í Bergstaðarstræti en síðustu ár á Hverfisgötu, og Össur Hafþórsson, einn eigenda Ellefunnar, segir að ástæðan fyrir því að staðnum verði lokað sé að ekki hafi náðst samkomulag við húseigandann um áframhaldandi húsaleigu. Bar 11 hefur verið staðsettur við Hverfisgötu 18 frá árinu 2010 og er barinn þekktur fyrir rokktónlist. Hefur hann verið vinsæll tónleikastaður undanfarin ár. „Framundan er að loka og hafa svo augun opin fyrir nýju húsnæði,“ segir Össur en hann rekur einnig skemmtistaðinn Bar 7 við Frakkarstíg 7. Að hans sögn flyst sumt starfsfólk Ellefunnar yfir á Bar 7. Össur segir það verði opið kveðjupartý í kvöld og að öllum sé boðið. „Við viljum fyrst og síðast þakka öllum fyrir. Ég hef verið þarna stundum um helgar og þá kemur kannski svaka flottur bíll með slaufum utan á og út stökkva brúðhjón og taka mynd af sér fyrir utan Bar 11. Það hefur gerst marg oft og eitt sinn fór ég nú út og spurði fólkið hvað þau væru að gera og hvort þeim þætti húsið svona fallegt. Þau svöruðu að þau hefðu kynnst þarna. Mér þykir rosalega vænt um þetta. Ég veit um fullt af hjónaböndum sem hafa orðið til þarna,“ segir Össur.
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning