„Hellirigning“ í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2018 06:51 Öllu má nú ofgera. Vísir/getty Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Rigningin verður bundin við Suður-og Vesturland fyrir hádegi en mun færa sig smám saman í átt til norðausturs. Það þýðir þó ekki að stytti upp á Suðurlandi eftir því sem líður á daginn, aldeilis ekki. Veðurstofan gerir nefnilega ráð fyrir „hellirigningu“ á sunnanverðu landinu í kvöld og eitthvað fram á nótt. Að sama skapi mun ekki þorna norðvestanlands og á Austurlandi fyrr en á morgun. Áfram má búast við súld sunnanlands á morgun og ætla má að bæta muni í vind seint annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 10 til 20 stig í dag og á morgun. Sem fyrr verður hlýjast á Austurlandi. Ef marka má spákort Veðurstofunnar verður eitthvað svipað upp á teningnum á sunnudag. Það mun hins vegar bregða til norðanáttar á mánudag og henni mun fylgja rigning á Norðurlandi en bjartviðri sunnantil. Daginn eftir verður svo nokkurn veginn bjart alls staðar á landinu og hægviðri - „en aftur í sama farið á miðvikudag og fimmtudag, rigning sunnan- og vestanlands, sól á Austurlandi,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10, og víða vætusamt snemma morguns, en víða þurrt eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Austlæg og síðar breytileg átt með vætu um mest allt land. Hiti 7 til 17 stig, svalast á N-verðum Vestfjörðum.Á mánudag:Norðan og norðvestan 3-10 og rigning á köflum, en yfirleitt þurrt SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á S-landi.Á þriðjudag:Hæg breytileg átt með bjartviðri um mest allt land.. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á V-verðu landinu.Á miðvikudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning syðst, en annars þurrt. Hiti víða 10 til 17 stig.Á fimmtudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir Hiti 10 til 17 stig. Veður Tengdar fréttir Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Það mun rigna á Íslendinga í dag, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu. Rigningin verður bundin við Suður-og Vesturland fyrir hádegi en mun færa sig smám saman í átt til norðausturs. Það þýðir þó ekki að stytti upp á Suðurlandi eftir því sem líður á daginn, aldeilis ekki. Veðurstofan gerir nefnilega ráð fyrir „hellirigningu“ á sunnanverðu landinu í kvöld og eitthvað fram á nótt. Að sama skapi mun ekki þorna norðvestanlands og á Austurlandi fyrr en á morgun. Áfram má búast við súld sunnanlands á morgun og ætla má að bæta muni í vind seint annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 10 til 20 stig í dag og á morgun. Sem fyrr verður hlýjast á Austurlandi. Ef marka má spákort Veðurstofunnar verður eitthvað svipað upp á teningnum á sunnudag. Það mun hins vegar bregða til norðanáttar á mánudag og henni mun fylgja rigning á Norðurlandi en bjartviðri sunnantil. Daginn eftir verður svo nokkurn veginn bjart alls staðar á landinu og hægviðri - „en aftur í sama farið á miðvikudag og fimmtudag, rigning sunnan- og vestanlands, sól á Austurlandi,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10, og víða vætusamt snemma morguns, en víða þurrt eftir hádegi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Austlæg og síðar breytileg átt með vætu um mest allt land. Hiti 7 til 17 stig, svalast á N-verðum Vestfjörðum.Á mánudag:Norðan og norðvestan 3-10 og rigning á köflum, en yfirleitt þurrt SV-lands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á S-landi.Á þriðjudag:Hæg breytileg átt með bjartviðri um mest allt land.. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á V-verðu landinu.Á miðvikudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning syðst, en annars þurrt. Hiti víða 10 til 17 stig.Á fimmtudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir Hiti 10 til 17 stig.
Veður Tengdar fréttir Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30