Milljarðamynd tekin úr sýningu eftir opnunarhelgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2018 06:34 Flottar tæknibrellur og frægir leikarar tryggja greinilega ekki aðsókn. Skjáskot Dýrasta kvikmynd í sögu kínverskrar dægurmenningar, ævintýramyndin Asura, hefur verið kippt úr þarlendum kvikmyndahúsum eftir lélaga opnunarhelgi. Framleiðsla myndarinnar kostaði alls um 750 milljónir yuan, um 12 milljarða króna, an Asura halaði aðeins inn um 50 milljónum yuan fyrstu helgina. Það nemur rúmlega 6 prósentum framleiðslukostnaðarins. Kvikmyndin byggir á kínverskri goðafræði og er hún glædd lífi með flottum tæknibrellum og mörgum af frægustu leikurum kínversku þjóðarinnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá orðrómum þess efnis að til standi að leggja myndina aftur á teikniborðið, gera lagfæringar á henni og svo „frumsýna“ hana aftur síðar. Útgáfa myndarinnar sem frumsýnd var um helgina hafi hreinlega verið of léleg. Farið þær tilraunir út um þúfur gæti Asura fengið eina verstu útreið í kvikmyndasögunni - enda myndi tapið af henni nema um 11 milljörðum íslenskra króna. Asura var samvinnuverkefni margra stærstu kvikmyndavera Kína og var myndinni hrósað í hástert í kínverskum ríkismiðlum. Sögðu þeir að beðið væri eftir henni með óþreyju enda kvikmynd sem myndi skjóta öðrum kínverskum sumarsmellum ref fyrir rass. Vonast hafði verið til að Asura yrði upphafið að röð ævintýramynda sem gæfu Hringdadróttinssögu og Krúnuleikunum ekkert eftir. Það virðist ekki ætla að ganga eftir. Þó svo að kínverskar myndir hafi almennt ekki náð mikilli hylli utan landsteinanna hafa verið gerðar tilraunir með samstarfsverkefni kínverskra og bandarískra kvikmyndavera. Frægasta afsprengi þeirra samvinnu er kvikmyndin The Great Wall. Þrátt fyrir að hafa náð að dekka framleiðslukostnaðinn þótti aðsóknin á myndina ekki standa undir væntingum. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir Asura, þ.e. þá útgáfu sem tekin hefur verið úr sýningu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Dýrasta kvikmynd í sögu kínverskrar dægurmenningar, ævintýramyndin Asura, hefur verið kippt úr þarlendum kvikmyndahúsum eftir lélaga opnunarhelgi. Framleiðsla myndarinnar kostaði alls um 750 milljónir yuan, um 12 milljarða króna, an Asura halaði aðeins inn um 50 milljónum yuan fyrstu helgina. Það nemur rúmlega 6 prósentum framleiðslukostnaðarins. Kvikmyndin byggir á kínverskri goðafræði og er hún glædd lífi með flottum tæknibrellum og mörgum af frægustu leikurum kínversku þjóðarinnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá orðrómum þess efnis að til standi að leggja myndina aftur á teikniborðið, gera lagfæringar á henni og svo „frumsýna“ hana aftur síðar. Útgáfa myndarinnar sem frumsýnd var um helgina hafi hreinlega verið of léleg. Farið þær tilraunir út um þúfur gæti Asura fengið eina verstu útreið í kvikmyndasögunni - enda myndi tapið af henni nema um 11 milljörðum íslenskra króna. Asura var samvinnuverkefni margra stærstu kvikmyndavera Kína og var myndinni hrósað í hástert í kínverskum ríkismiðlum. Sögðu þeir að beðið væri eftir henni með óþreyju enda kvikmynd sem myndi skjóta öðrum kínverskum sumarsmellum ref fyrir rass. Vonast hafði verið til að Asura yrði upphafið að röð ævintýramynda sem gæfu Hringdadróttinssögu og Krúnuleikunum ekkert eftir. Það virðist ekki ætla að ganga eftir. Þó svo að kínverskar myndir hafi almennt ekki náð mikilli hylli utan landsteinanna hafa verið gerðar tilraunir með samstarfsverkefni kínverskra og bandarískra kvikmyndavera. Frægasta afsprengi þeirra samvinnu er kvikmyndin The Great Wall. Þrátt fyrir að hafa náð að dekka framleiðslukostnaðinn þótti aðsóknin á myndina ekki standa undir væntingum. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir Asura, þ.e. þá útgáfu sem tekin hefur verið úr sýningu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira