Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. júlí 2018 10:45 Donald Trump var nokkuð ánægður með HM-boltann sem Vladimir Pútín afhenti honum í gær. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. Var honum ítrekað ráðlagt að gefa ekkert eftir í viðræðunum við forseta Rússlands.Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem byggir á samræðum við embættismenn sem komu að því að undirbúa Trump undir fundinn. Þar kemur fram að í aðdraganda fundarins hafi starfsmenn Hvíta hússins látið Trump í té um 100 blaðsíður af undirbúningsefni til þess að undirbúa Trump undir fundinn. Snerist þetta undirbúningsefni einkum um að undirbúa Trump undir það að gefa ekkert eftir í viðræðunum við Pútín. Eftir því sem Post hefur eftir heimildarmanni sem sagður er þekkja til hvað átti sér stað á fundi forsetanna hunsaði Trump blaðsíðurnar 100 nánast algjörlega.Sjá einnig:Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Frammistaða Trump á blaðamannafundinum eftir viðræður hans og Pútín hafa einnig verið harðlega gagnrýndar í Bandaríkjunum, úr öllum áttum, líkt og Vísir fjallaði um í gær. Segir heimildarmaður Post að ummæli Trump þar hafi verið „algjörlega gagnstæð áætluninni“. Þá hefur blaðið einnig eftir heimildarmönnum sínum að „allir í kringum Trump“ hafi eindregið hvatt hann til þess að gefa ekkert eftir og að sérstök áhersla hafi verið lögð á að ræða um innlimun Rússa á Krímskaganum sem og meint afskipti Rússa af kosningum í Bandaríkjunum. Trump hafi hins vegar ákveðið á síðustu stundu að feta eigin leið á fundinum. Donald Trump Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. Var honum ítrekað ráðlagt að gefa ekkert eftir í viðræðunum við forseta Rússlands.Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem byggir á samræðum við embættismenn sem komu að því að undirbúa Trump undir fundinn. Þar kemur fram að í aðdraganda fundarins hafi starfsmenn Hvíta hússins látið Trump í té um 100 blaðsíður af undirbúningsefni til þess að undirbúa Trump undir fundinn. Snerist þetta undirbúningsefni einkum um að undirbúa Trump undir það að gefa ekkert eftir í viðræðunum við Pútín. Eftir því sem Post hefur eftir heimildarmanni sem sagður er þekkja til hvað átti sér stað á fundi forsetanna hunsaði Trump blaðsíðurnar 100 nánast algjörlega.Sjá einnig:Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Frammistaða Trump á blaðamannafundinum eftir viðræður hans og Pútín hafa einnig verið harðlega gagnrýndar í Bandaríkjunum, úr öllum áttum, líkt og Vísir fjallaði um í gær. Segir heimildarmaður Post að ummæli Trump þar hafi verið „algjörlega gagnstæð áætluninni“. Þá hefur blaðið einnig eftir heimildarmönnum sínum að „allir í kringum Trump“ hafi eindregið hvatt hann til þess að gefa ekkert eftir og að sérstök áhersla hafi verið lögð á að ræða um innlimun Rússa á Krímskaganum sem og meint afskipti Rússa af kosningum í Bandaríkjunum. Trump hafi hins vegar ákveðið á síðustu stundu að feta eigin leið á fundinum.
Donald Trump Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30