Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 14:00 Kylian Mbappé var útnefndur besti ungi leikmaður HM 2018 vísir/getty Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00